Heimili og skóli


Heimili og skóli - 01.08.1954, Síða 9

Heimili og skóli - 01.08.1954, Síða 9
HEJMILI OG SKÓLI 53 i i i I I I t & i i © # $ $ $ $ $ i $ $ Snorri Sigfússon námstjóri sjötugur. í®K Snorri Sigfússon, námsstjóri, er orð- inn sjötugur. Hann náði þeim áfanga 31. ágúst s.l. Það er nokkuð hár aldur, en eigi verður það séð á Snorra, að hann sé orðinn gamall maður. Síðasti áratugurinn í ævi Snorra hef- ur verið að mörgu leyti merkilegur og lýsir þessum sérstæða manni nokkuð vel. Hann er 63 ára gamall, þegar hann lætur af skólastjórn við Barna- skóla Akureyrar eftir 17 ára farsælt starf. Starfsdagur lians er þá orðinn svo langur og góður, að það hefði ver- ið mjög sómasamlegt að hætta þá, og taka lífinu með meiri ró, það sem eftir var. En Snorri gerir hvorugt. Hann velur sér nýtt starf, sem að flestu leyti er erfiðara fyrir roskinn mann en skólastjórnin, starf, sem útheimtir mikil ferðalög í misjöfnum veðrum og á misjöfnum leiðum. Þetta eitt er nokkuð óvenjulegt með mann á hans aldri. Hann hafði auk þess orðið fyrir því þunga áfalli að missa Jconu sína, og hrundi þar með að nokkru leyti hið glaða og hlýja heimili hans. Slíkt áfall lamar að jafnaði starfsþrekið. En svo ber það enn við, þegar Snorri hefur verið eitt ár námsstjóri, að hann verður fyrir þungu áfalli. Hann tekur hina illræmdu mænuveiki, sem hér gekk árið 1948, verður þungt haldinn og lamast á fæti. F.ngum datt í hug, að Snorri héldi áfram námsstjórastarfinu eftir slíkt áfall. Haustið 1949 er hann svo illa fárinn, að liann liggur rúm-

x

Heimili og skóli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.