Heimili og skóli - 01.04.1962, Blaðsíða 28

Heimili og skóli - 01.04.1962, Blaðsíða 28
56 HEIMILI OG SKÓLl Sd Ifrœð iþjón usta. Fyrir skömmu hefur Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur komið upp nýrri stofnun á veg- um skólanna í Reykjavík. Nefnist hún Sól- fræðideild skóla. Þetta er að vísu aðeins á byrjunarstigi. í lauslegum drögum að starfs- reglum, sem henni hafa verið settar, er svo ákveðið, að hún skuli vera kennurum og foreldrum til leiðbeiningar um uppeldi og kennslu barna á fræðsluskyldualdri og veita sérfræðilega aðstoð við einstök börn, sem lenda í örðugleikum. Síðast en ekki sízt er ætlunin að vinna að rannsóknum í þágu kennslu og skólastarfa, þegar nægu starfs- liði verður á að skipa. Forstöðumaður þess- arar stofnunar er Jónas Pálsson sálfræðingur, en hann hafði áður starfað að svipuðum verk- efnum í Kópavogi. Þetta eru góðar fréttir og verður vonandi upphaf að viðtækari sálfræði- þjónustu í skólunum. HEIMILI OG SKÓLI TÍMARIT UM UPPELDISMÁL Útgefandi: Kennarafilag Eyjafjarðar. Ritið kemur út i 6 heftum á ári, minnst 24 siður hvert hefti, og kostar árgang- urinn kr. 40.00, er greiðist fyrir 1. júní. Útgáfustjórn: Hannes J. Magnússon, skólastjóri. Eirikur Sigurðsson, skólastjóri. Páll Gunnarsson, kennari. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Guðvin Gunnlaugsson, kennari, Vanabyggð 9, Akureyri. Ritstjóri: Hannes J. Magnússon, skólastjóri. Pósthólf 183. Akureyri. Sími 1174. Prentverh Odds Björnssonar h.f. TÍZKAN KREFST POLYTEX POLYTEX-PLASTMÁLNING hefur jafna og matta áferð, er gefur litlunum mildan og djúp- an blæ. POL YTEX-PLASTMÁLNIN G er mjög auðveld í meðförum og ýrist lítið úr rúllu. — Viðloðun er frábær á nýja sem gamla málningu. Húseigendur athugið! Með því að nota Polytex fáið þér mestu vörugæðin fyrir minnstan pening. BYGGINGAVÖRUDEILD K.E.Á

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.