Heimili og skóli - 01.08.1965, Side 39

Heimili og skóli - 01.08.1965, Side 39
aS lepja — gekk mér til hjarta. Dag nokk- urn vildi Anneli í fyrsta skipti fara út í bæ með mér, áður hafSi hún aSeins fariS út eftir aS dimmt var orSiS. Þá sagSi ég viS hana: — Þegar þú verSur leiS á því aS vera heima og hjálpa mér, þá förum viS aS leita aS atvinnu handa þér. —- Eg fæ aldrei neina atvinnu sagSi hún meS tárin í augunum, -— því aS menn verSa aS segja, hvar maSur hefur veriS síSast, og ef ég segi, aS ég hafSi veriS í fangelsi, þá vill enginn taka mig. — Þú skalt ekki hafa neinar áhyggjur af því, slíkt er enginn skyldugur aS segja hér á landi. Anneli okkar fékk atvinnu og var svo dugleg, aS hún hafSi góSar tekjur, svo aS hún gat keypt sér falleg föt. Hún gekk í íþróttafélag og eignaSist þar góSa félaga. En ég sá alltaf, aS hún bjó yfir einhverj- um áhyggjum. Hún fékk alltaf bréf frá Finnlandi, sem hún sagSi okkur ekkert um. í hvert skipti og hún fékk þessi bréf, varS hún þögul og hugsandi á eftir. Dag nokkurn sagSi ég viS hana: — Ann- eli, áttu einhvern vin í Einnlandi, sem er aS skrifa þér? Já, þaS var rétt til getiS. Og enn feng- um viS eitt áfalliS. — Mamma, sagSi hún, ég neySist til aS segja þér þaS. Hann er í fangelsi. Hann var meS í bófaflokknum. Hann á enga foreldra, en er alinn upp á drengjaheimili. Hann hefur stoliS og selt þaS aftur til aS fá peninga fyrir mat og áfengi. ViS elskum hvort annaS! Og mér varS hugsaS til þess, hvernig ógsefan elti hana. AS hún skyldi verSa ástfangin af svona pilti, sem eflaust mundi draga hana aftur niSur í sorpiS. En svo sagSi hún okkur meira um þenn- an vin sinn, um bernsku hans í fátækt, um drykkjuskap og sult á bernskuheimilinu, um drengjaheimiliS, um stríSið og afleiS- ingar þess. ViS máttum ekki gefast upp, hvorki við eða Anneli, hér var um aS ræða örlög manns, sem var í hættu. — Ef þér þykir vænt um hann, sögðum v.iS, — þá styrktu hann. SkrifaSu honUm og hjálpaðu honum, þegar hann kemur úr fangelsinu. Hún skrifaði honum meS okkar leyfi, og hann varS mjög hamingjusamur. Hún varð einnig kátari og ræðnari en áður. Síðari hluta sumarsins átti Paavo að losna úr fangelsinu, og þurfti Anneli helzt að vera þar til að taka á móti honum, svo að hann hitti ekki „gamla vini“. Fyrst hann átti enga ættingja, hvert átti hann þá að fara? Anneli fór svo til Finnlands, að þessu sinni með mikið af fatnaði, og ýmislegt til að stofna heimili. Hún leigði sér herbergi og fékk vinnu. Nú hafði hún meðmæli frá þeim, sem hún vann hjá í Danmörku. Þegar sá dagur rann upp, þegar Paavo fékk frelsi,. var Anneli þar reiðubúin með ný föt handa honum, sem hún hafði saumaS sjálf. Paavo hafði iðnréttindi og hann fékk fljótt atvinnu. Og svo fóru þau að spara saman fyrir lítilli, en dýrri íbúð. Þau keyptu húsgögn smám saman og svo giftu þau sig. Og nokkrum árum síðar eignuð- ust þau lítinn dreng, en þess höfðu þau óskað innilega. AnneLi og Paavo eru mjög hamingjusöm, skrifa þau okkur, og spyrja, hvort við getum ekki komið næsta sumar í sumarleyfinu með börnin. Við höfum svarað, að við getum ekki hugsað okkur neitt ánægjulegra en að sjá dóttur „okkar“ og manninn hennar komin í örugga höfn„ Eiríkur Sigurðsson. þýddi. HEIMILI OG SKÓLI 83

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.