Heimili og skóli - 01.08.1965, Blaðsíða 40

Heimili og skóli - 01.08.1965, Blaðsíða 40
Dauðadœmd skólaborn Brautryðjandi heilsuræktar í skólum, doktor Carl Schiöts, hefur komizt svo að orði, að það væri gagnslítið fyrir 14 ára dreng að kunna utanað öll borgarnöfn í Belgíu, ef hann ætti svo að verða lungna- berklunum að bráð um 19 ára aldur. I dag gæti hann sagt: Hvaða gagn er að því að veita ungu fólki skólamenntun til seytján ára aldurs eða tvítugs, ef við lát- um sígarettuna drepa það um fimmtugt? BARNASKÓLI ÍSAFJARÐAR Isafirði, 21. apríl. Barnaskóla tsafjarðar var slitið 19. þ. m. í Alþýðuhúsinu að viðstöddu fjölmenni. Athöfnin hófst með því, að börnin, sem barnaprófi luku frá skólanum í vor, sungu tvö lög undir stjóm Ragnars H. Ragnar, söngkennara skólans. Þá léku þrír piltar úr skólanum, sem eru nemendur í lúðra- sveit skólanna á Isafirði, en stjórnandi hennar er Þórir Þórisson, einleik á blást- urshljóðfæri, og annaðist einn jafnaldri þeirra úr skólanum undirleik á píanó. Því næst gerði skólastjórinn, Björgvin Sighvatsson, grein fyrir skólastarfinu á s.l. skólaári, og afhenti síðan nemendum bamaprófsskírteinin. Þeir nemendur, sem hlotið höfðu ágætiseinkunn, — yfir 9,00 — í aðaleinkunn, fengu bókaverðlaun frá skólanum fyrir góðan námsárangur. Enn- fremur fengu þau börn, sem hlotið höfðu ágætiseinkunn í reikningi eða réttritun, sérstök viðurkenningarspjöld. Á skólaárinu vora í skólanum 358 börn, — 204 drengir og 154 stúlkur. Börnin á aldrinum 7—9 ára vom alls 185, en 10— 13 ára bömin voru alls 173. Nei — ekki alla. Flestir lifa það af. Am- erískar rannsóknir á reykingavenjum og áhr.ifum þeirra (NEA Journal 1964) sýna, að af þeim nemendum sem ganga í skóla nú mun lungnakrabbinn drepa eina milljón fyrir sjötugs aldur. Sem sagt, meiri hlutinn lifir það af, en samt lætur ein milljón lífið eftir meiri og minni þjáningar. En það, sem verra er: Það eru allar horfur á, að dánartala þeirra, sem byrja að Undir barnapróf gengu 58 börn. Af þeim hlutu 8 ágætiseink., allt nemendur úr 16. deild skólans. I. eink. (7—9) hlutu 37 nemendur. II. eink. (5—7) hlutu 9 nem. og III. eink. (4—5) einn nemandi. Þrír náðu ekki lágmarkseinkunn, þar af tveir nem., sem fallið höfðu á barnaprófi s.l. vor, og útskrifast nú með undanþágu. Hœstu einkunnir á barnaprófi hlutu: Finnur Magni Finnsson, 9,57, sem jafn- framt var hæsta einkunn yfir skólann. Hjálmar Helgi Ragnarsson, 9,43. Sigriður Jónsdóttir, 9,39 og Þórir Sturla Ragnars- son, 9,27. Hæsta eink. í 15. deild hlaut Kristín Þórisdóttir, 8,73. Næst hæsta eink. í þeirri deild hlaut Gunnar Arnórsson, 8,41. 1 deildum II ára barna hlutu þessir nem- endur hæsta aðaleinkunn: 14. deild: Þórhildur Oddsdóttir. 13. deild: Stígur Sturluson, 8,10. I deildum 10 ára barna: 12. deild: Margrét Gunnarsdóttir 8,93. 11. deild: Jón Björn Sigtryggsson, 8,09 og í 10. deild: Níels Jónsson, 7,00. Skólastjórinn gat þess í ræðu sinni, að jafnframt söngkennslunni í skólanum væri börnunum kennd tónfræði, og að prófað væri í þeirri námsgrein jafnt öðrum náms- greinum, og einkunn í tónfræði væri tekin 84 HEIMILI OG SKOLI

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.