Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 12

Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 12
Lestrarstofa í stórum barnaskóla. fengnir beztu menn og konur til upplestra á köflum úr völdum bókum og til að benda á og kynna það bezta, sem völ er á. Astrid Lindgren, sem er mjög vinsæll barnabóka- höfundur, las upp þessa viku, ekki aðeins í höfuðborginni sjálfri, heldur fór hún víða um land o« las og ræddi lesefni barna. Það er reynt að ná til sem flestra, einnig úti á landsbyggðinni, því að ekki eru böm og bækur sérfyrirbæri höfuðborga — þau eru alls staðar. Aðilar þeir, sem standa að þessu starfi og áður gat um, hafa lagt geysimikla vinnu og kostnað í það, að koma vikunni á lagg- irnar, en ekki leita þeir til barnanna sj álfra, þótt þau að sjálfsögðu sæiki bókasýning- amar og upplestrana og annað er á boð- stólnum er, heldur beina þeir starfi sínu og áróðri — eða ættum við frekar að segja ábendingum — til foreldranna og annarra forráðamanna barnanna, sem ábyrgir eru fyrir því, hvð bör lesa, einkum á unga aldri. 56 HEIMILI OG SKÓLI í þessu skyni eru gefnar út bókaskrár yfir g'óðar barnabækur, en af þeim er mikið hjá grannþjóð okkar, Dönum, þótt mis- jafnt finnist innan um, eins og alls staðar. Vikuna, esm bókasýningarnar stóðu yfir, var bókaskrám þessum dreift í 3 þúsund barnaskóla og þúsund leikskóla í landinu, en efni bókanna raðað fyrir þessi tvö ald- ursskeið, leilkskóla-aldurinn og barnaskóla- aldurinn. I þessum skrám er einungis að finna bækur, sem hinir sérfróðu menn í þessum málum telja góðan og hollan lestur, vel skrifað lesefni og vandað, og má segja með réttu, að hér sé um sérlega góða leið- beiningu fyrir heimili og skóla. I grein, sem einn af framlámönnum þessara mála ritaði um „Barnabóka-vikuna“, segir á ein- um stað: „Þegar maður sér allt þetta umstang og alla þessa fyrirhöfn, verður manni á að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.