Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 35

Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 35
Unglingarnir skemmta sér ó tómstunda- heimilinu. búa. Þeir hafa tekið þátt í öllu hagnýtu starfi, sem börn tó'ku þátt í fyrr á tímum. En þeir hafa aldrei fengið svalað þorsta sínum eftir ævintýrum, eða hjálpað for- eldrum sínum við þeirra daglegu störf — á vinnustöðunum eða á akrinum. Nú er reynt að fá stofnanir af ýrnsu tagi til að annast þennan þátt uppeldisins. Mæðurnar vinna úti, og feðurnir sjást sjaldan á heimilinu og kynnast börnum sínum því lítið. Jafnvel hinar daglegu máltíðir, sem gátu sameinað fjölskylduna stund og stund, eru hespaðar af á fáum mínútum. Rannsóknir leiða í ljós, að þar sem starf föðurins fer eingöngu fram utan heimilis, getur það haft mjög alvarlegar af- leiðingar, sérstaklega fyrir uppeldi drengs- ins eða drengjanna. Þetta kemur í ljós annaðhvort sem vanmáttarkennd hjá drengjunum, er birtist í stöðugum eltinga- leik við einhverjar dægradvalir og hættu- legri áhrifagirni að utan. Það er oft þann- ig, að „Hippiarnir“, eru börn frá heimil- um, þar sem faðirinn er lítið heima og móðirin, í vandræðum sínum með dreng- ina, er allt of eftirlát eða allt of ströng. Skortur á einheittni foreldranna, getur e’nnig komið fram á þann hátt, að þeir hafa allt of miklar áhyggjur af að láta börnin ekki verða fyrir voribrigðum. Það má um fram allt ekki vinna börnum tjón. Þess vegna láta foreldrarnir undir höfuð leggjast að „blanda sér í“ málefni harn- anna, en láta í þess stað allt eftir þeim og duttlungum þeirra. Veiklyndir foreldrar ganga jafnvel svo langt að loka augunum fyrir ósæmilegri framkomu bama s’nna, en kaupa þau til að haga sér sæmilega með gjöfum og peningum. Þá eru einnig til foreldrar, sem fara í sumarleyfi og hlaupa frá heimili og börnum og láta börnin eiga sig og lifa og láta eins og þau vilja á heim- HEIMILI OG SKÓLI 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.