Læknaneminn - 01.12.1959, Blaðsíða 18
18
LÆKN ANEMINN
gert viðunandi leik. En þá dynur
ógæfan yfir. Næstu leikir eru
þvingaðir fyrir svartan og krefj-
ast ekki skýringa.
11. Dxh7+ Kxh7
12. Rxf6++ Kh6
13. Re5—g4 + Kh6—g5
14. h2—h4 + Kg5—f4
15. g2—g3 + Kf4—f3
16. Bd3—e2 + Kf3—g2
17. Hhl—h2+ Kg2—gl
Kóngur svarts er nú kominn
yfir óvinalandið. Lið hans situr
allt heima og fær ekki tíma til
að grípa inn í gang örlaganna
en þau eru þegar ráðin.
18. 0—0—0 + Mát.
Aö lokum tvœr skákþrautir:
Hvítt: Kb2, Hb8, Ra4, a3.
Svart: Ka7, Bd2, a6, b7, b5.
Hvítur leikur og vinnur.
Hér hefur hvítur að vísu mann
yfir en það stendur á báðum mönn-
um hans. Eina leiðin hans til
vinnings er að reyna að bjarga
sér undan og hóta um leið manni
svarts. Hvítum getur að vísu tek-
izt að skipta upp á öðrum manna
sinna og biskup svarts. En svart-
ur á þá mótleik, sem virðist muni
duga honum. En þá tekur af
skarið. Endirinn er frumlegt
mát.
LÆKNA NEMINN
BLAÐ PÉLAGS LÆKNANEMA
Ritnefnd:
Höskuldur Baldursson,
ritstj. og ábm.,
Haukur Árnason.
Magnús Karl Pétursson.
Fjármál og dreifing:
Magnús Ó. Magnússon.
Auglýsingar:
Helgi Þórarinsson.
Bjarni Hannesson.
Áskriftarverð 50 krónur.
Prentað i Steindórsprenti h.f.
Hvítt: Kb6, c7.
Svart: Kal, Hd6.
Hvítur leikur og vinnur.
Þetta virðist einfalt og er það
í raun og veru. En svartur getur
ætíð hindrað að hvítur fái liðs-
mun en hvítum dugar það samt.
Hvernig ?
S. B.