Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 5

Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 5
Dr. med. Gunnlaugur Snædal: Frjðvgunarvarnir Inngangur: Takmörkun barneigna hefur væntanlega átt sér stað í einhverri mynd frá upphafi vega. Frjóvgun- arvamir, eins og við skiljum það orð í dag, eiga sér þó tæpast langa sögu, ef htið er á þann tíma, sem maðurinn hefur hfað á jörðinni. Fyrr á tímum var gripið th þeirra ráða að bera út börn eða fyrirgera þeim á annan hátt, ef takmarka þyrfti fjölskyldustærð. í fornsögum okkar er þessa víða getið og meðal ýmissa frumstærða þjóðflokka heims hefur þetta við- gengizt allt fram á þennan dag. Framköilun fósturláta hefur vafalaust verið reynd frá alda öðli með margvíslegum ráðum. Styrj- aldir, sjúdómar og náttúruhamfar- ir hafa þó ávaht átt stærstan þátt í takmörkun fólksfjölgunar víðs- vegar um heiminn. Þótt htlar sögur fari af því, munu frjóvgunarvarnir, sem eink- um hafa byggzt á því að hindra sæðisfrumur í að ná til eggsins, hafa verið viðhafðar um aldaraðir í einhverri mynd. Ennfremur mun coitus interruptus hafa tíðkast frá fomu fari. Það, sem einkum hefur vakið hinn mikla áhuga fyrir frjóvgun- arvömxnn á síðari árum, eru vandamál, sem skapazt hafa víða um heim vegna offjölgunar fólks. Hefur víða gripið um sig mikill ótti við, að jörðin muni yfirfyllast af fólki á næstu 1 til 2 öldum, ef ekki er við brugðið á einhvern hátt í tæka tíð. Fólksfjölgunarvandamáli heims- ins er bezt lýst með tilvitnun í skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum frá 1958, en þar segir svo: „Það tók mannkynið 200 þús. ár að ná 2500 miljónum, en á aðeins næstu 30 árum bætast við aðrar 2000 miljónir. Ef fólksfjölgunin heldur áfram með sama hraða og nú á síðustu árum, verður fjöldi fólks á jörðinni slíkur eftir 600 ár, að hver einstaklingur fær aðeins tæp- an fermeter til þess að lifa á“. Mér er minnisstætt erindi, sem bandaríski læknirinn Home frá Boston, hélt á Lanaspítalanum fyrir u.þ.b. 6 áram. Hann ræddi m.a. um off jölgunarvandamál heimsins. Hann var einn af þeim læknum í bandaríska hernum, sem fyrstir fóra th Hiroshima eftir að atómsprengjan hafði lagt þá borg í rúst. Hann dró enga dul á, hvern- ig þar var umhorfs við komuna. Síðan sagði hann eitthvað á þessa leið: „Vandamálin, sem stafa af offjölgun í heiminum eru geig- vænleg. Á stóram landssvæðum hrynur fólk niður úr hungri, þar sem landið gefur ekki af sér þá næringu, sem þarf th að brauð- fæða íbúana. Aðeins tvö ráð era fyrir hendi til þess að koma í veg fyrir þessa þróun. Fræðilega séð er hægt að halda fólksfjöldanum í skefjum með því að varpa hinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.