Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 7

Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 7
LÆKNANEMINN 7 stað „women years“ eða „exposi- látnar eru í leghol konunnar tions years“. (I.U.D.). TAFLA I. (Skv. upplýsingum úr Research Vol. 55, 1962) Samanburður per 100 „woman-years“ við notkun ýmissa tegunda frjóvgunarvama. Tegund frjóvgunarvama Fjöldi sjúkl. Fjöldi tíða- hringa Fjöldi „exposi- tions" ára Fjöldi með- gangna Tlðni per 100 „woman years" Enovid 2538 50301 3870 44 1.U1) Pezzar m. kremi . . 99815 147459 11343 943 6-29,0 Cervix-hettur .... 143 4784 368 28 8,0 Vagitoria 516 5639 433 74 8-27,0 Verjur (karlm.) . . 387 8437 649 72 11,0 Krem (eingöngu) . . 3139 40391 3107 727 11-38,0 Coitus eingöngu á „öruggum tíma“ 409 7878 606 87 14,0 Froðu-töflur .... 2313 14105 1085 195 13-49,0 Pisum Savitum . . . 659 3939 303 97 32,0 0 Meðganga byrjuð fyrir meðferð eða konan hafði gleymt að taka pilluna. Engin kona varð ófrisk af þeim, sem tðku pilluna reglulega við þessa at- hugun. Tafla þessi skýrir sig sjálf. Hirði ég ekki að ræða nánar gildi þeirra frjóvgunarvama, sem mest hafa verið notaðar fram á síðasta ára- tug. Nýrri frjóvgunarvamir. Hér verður á eftir einkum getið þeirra tveggja frjóvgunarvarna, sem mest hefur verið beitt í heim- inum á síðustu ámm, en þær era annars vegar hormongjafir, sem koma í veg fyrir egglos (þ.e. „pill- an“) og hins vegar ýmsar teg- undir plast-þráða eða lykkja, sem „Pillan“ Á fimmta alþjóðaþingi I.P.P.F. - International Planned Parent- hood Federation -, sem haldið var í Tokyo 1955, hélt bandaríski læknirinn dr. Gregory Pincus fyr- irlestur með eftirfarandi heiti: „Some effects of progesteron and related compounds upon repro- duction and early development in mammals". Fyrirlesturinn vakti athygli margra þátttakenda, en meiri hlutinn lét sér fátt um finn- ast. Prófessor Axel Westmann á Karolinska Sjukhuset í Stokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.