Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 50

Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 50
50 LÆKNANEMINN aldrei menguö sýni að utanverðu. Heppilegast er talið að nota ílát úr óbrothættu plasti, sem er dauð- hreinsað og notað einu sinni. IJt- strokssýni er handhægast að taka ápinnameð „dacron“ eða„calcium- alginate“-vafningum á öðrum enda. Þessi efni eru heppilegri en baðm- ull, sem haft getur skaðleg áhrif á viðkvæma sýkla. Útstrokspinna af þessari gerð er hægt að fá dauð- hreinsaða í pappírsumbúðum, framleidda í verksmiðjum og selda eftir venjulegum verzlunarleiðum. (Falcon Plastic, Rutherford, New Jersy. Colab Laboratories Inc., Chicago, Illinois. Gateway Inter- national, Los Angeles, Cal.). í glösum, sem notuð eru til sýnitöku, er oft haft fast eða fljót- andi æti til bess að tryggja, að sýni haldist rakt og sýrustig breytist ekki um of á sendingar- tíma. Hefur þetta einkum þýð- ingu, þegar um er að ræða við- kvæma sýkla, eins og neisseria gonorrhoae, hæmophilus í influ- enzae og neisseria meningitidis. Þeir síðastnefndu eru sérlega næm- ir fyrir minniháttar hitasveiflum. Sýni með þeim sýklum mega helzt ekki kólna niður fyrir 30° C. Sum sýni innihalda ætíð mik- inn fjölda af óskaðlegum bak.ter- íum, t. d. hráki, saur, hálsstrok o. fl. Ef senditími fyrir slík sýni er langur, er heppilegast að kæla þau niður fyrir 8° C. Slík kæling hindr- ar, að hraðvaxandi, óskaðleg- ar bakteríur yfirvaxi sýklana. en flestir sýklar, að undanteknum meningokokkum, gonokokkum og h. influenzae haldast lifandi all- langan tíma við þetta hitastig. Ef senda þarf sýklasýni í pósti, er ráðlegast að búa um þau í tvö- földum, óbrothættum umbúðum og vefja bau í baðmull og þerri- pappír, einkum ef þau innihalda vökva, til þess að hindra að vökv- inn nái að leka gegnum umbúðir, ef ílát brotnar eða annað meiri- háttar óhapp skyldi henda í flutn- ingi. Verður nú vikið að einstökum tegundum sýna og hvers ber sér- staklega að gæta við töku þeirra, hverra sýkla þar megi helzt vænta og nokkuð á það minnzt, hvenær mest nauðsyn er að taka sýni til sýklarannsókna. Sýnitaka fyrir blóðræktanir. Blóðsýni til ræktunar er nær eingöngu tekið í fljótandi æti og er algengast að nota „Brain- Heart Infusion" eða „Thioglycoll- ate Broth“. Blóðmagnið er 5—25 ml. Sýni má taka í sterila sprautu, eða með sérstökum blóðtökutækj- um í lofttæmdar ræktunarflöskur. t ætinu erstorknunarvariogstund- um örlítið af agar. Nauðsynlegt er að blanda blóðinu saman við ætíð strax eftir, að það hefur verið tekið, og gera það varlega, án þess að loftbólur myndist. Thiogly- collate-æti skapar anærob skil- yrði, jafnvel þótt súrefni sé í loft- inu yfir ætinu. Við anærob- ræktanir er bezt að taka, blóðið með þar til gerðum blóðtökutækj- um (nálum og slöngum), en gæta þess vandlega, að loft fari ekki of- an í ræktunarflöskurnar. Þeir sýklar, sem gera má ráð fyrir, að fundizt geti við blóðræktanir, eru einkum eftirfarandi: Strept. viri- dans, strept. hemolyticus, staph. aureus og einnig staph. albus, strept. pneumoniae, strept. non- hemolyticus, h. influenzae, h. coli, salmonella, pseudomonas pyo- cyaneus, proteus, neisseria men- ingitidis. Einnig má nefna mjög sjaldgæfar tegundir eins og t. d. clostridium perfringes, leptospira- tegundir, vibro fetus, listeria
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.