Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 6

Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 6
6 LÆKNANEMINN hræðilega vopni, atómsprengjunni, á þéttbýlar borgir heimsins með jöfnu millibili í framtíðinni. Þetta eru að sjálfsögðu hræðilegar öfg- ar, sem enginn heilbrigður maður vildi beita til takmörkunar fólks- f jölda. Hinn möguleikinn, og raun- ar sá eini, er að kenna þjóðum heims notkun getnaðarvarna, þannig að hægt sé að hafa hemil á fólksfjölgun í framtíðinni". Eldri tegundir frjóvgunarvama. Notkun kemiskra efna til frjóvg- unarvarna er æfagömul. Meðal annars er getið um slík efni í egypzkum ritum frá 1550 f.Kr.- burð. I efnum, sem þar er minnzt á, er m. a. mjólkursýra, sem er notuð í ýmsum samsetningum enn þann dag 1 dag. 1 meira en 3 þús. ára gömlum indverskum rit- um og ennfremur í gömlum ritum Gyðinga er minnzt á kemisk efni, sem geti komið í veg fyrir frjógv- un. Grískir kvensjúkdómalæknar hafa samkv. gömlum heimildum veitt athygh og lýst mismunandi frjósemi kvenna eftir því, hvenær í tíðahring þær hefðu samfarir. Þeir höfðu þó rangt fyrir sér í einu, er þeir héldu því fram, að konan væri ófrjósöm nokkra daga í miðj- um tíðahring. Ýmis ráð, sem felast í því að setja hluti eins og klæði, svamp eða annað upp í leggöng konunn- ar, hafa verið þekkt mn aldaraðir. Getnaðarvarnir, eins og ýmsar tegundir af hettum og verjum eiga sér ekki lengri sögu en til loka síð- ustu aldar. Það er fyrst, þegar ,,vulkanisering“ á gúmmíi er fund- in upp, að farið er að framleiða slíkar getnaðarvamir. Flest þau kemisku efni, sem notuð eru í dag (að undantekinni mjólkursýrunni), eiga sér álíka langa sögu. Mat á gildi frjóvgunarvarna. Á undanfömum ámm hefur það tíðkazt við mat á gildi frjóvgunar- vama að miða við líkingu, sem kennd er við Pearl, en endurskoð- uð af Stix-Notestein, en hún tekur fram meðgöngutíðni pr. 100 ,,ex- positionsár“. Pearls-jafnan er þannig: G X 1200 K = ------------ M K er meðgöngutíðnin, G er saman- lagður f jöldi meðgöngutilfella, tal- an 1200 er mánaðarfjöldinn í 100 ár og M er fjöldi mánaða, sem ,,expositionsáhætta“ er til staðar. Líking þessi er notuð til þess að reikna f jölda þeirra meðgangna, sem koma fyrir á 100 „expositions- árum“ (risk-years). Er þá bæði tekið tillit til þeirra tímabila, sem frjóvgunarvarnir hafa verið not- aðar, og tímabila án þeirra. Með því að bera síðan saman fjölda meðgangna innan þessara 2ja hópa, þ.e. með eða án notkunar frjóvgunarvarna, kemur í ljós, hve áhrifarík viðkomandi frjóvgunar- vöm er. Samkvæmt niðurstöðum af rannsóknum Stix-Notestein, er meðgöngutíðnin 80 pr. 100 ,,ex- positionsár“, ef engin varnarráð em notuð. Ef ákveðin frjóvgunar- vöm er notuð og við athugun kem- ur í ljós, að meðgöngutíðnin eftir Pearls-líkingunni verður 4, þýðir það, að komið hefur verið í veg fyrir 76 af 80 mögulegum með- göngum, sem gefur til kynna, að áreiðanleiki viðkomandi ráðs hefur verið ca. 95-96.% Önnur aðferð hefur einnig verið mikið notuð á undanförnum árum við mat á öryggi getnaðarvarna, en það er að gefa upp fjölda með- gangna pr. „Women-months“ í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.