Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 11

Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 11
LÆKNANEMINN 11 tiltölulega auðvelt að skýra fyrir konum í hinum siðmenntaða heimi, en hjá vanþróuðum þjóðum hefur reynzt tilgangslaust að gefa pill- una nema einstaka konum, því ómögulegt reyndist að fá fjöldann til að skilja nauðsyn þess að taka hana inn reglulega á hverjmn degi. Nefnd á vegum heilbrigðisstofn- unar Sameinuðu þjóðanna, sem fór til Indlands fyrir nokkrum árum, gerði ýmsar tilraunir í þessa átt. Var útbýtt fjölda skammta ókeyp- is í nokkriun þorpum og borgum um nokkurn tíma. Eftir fáa daga gengu pillur þessar kaupum og sölum, sem meðul við alls konar kvillum bæði til barna, ungmenna og jafnvel karlmanna. Niðurstaða nefndarinnar var sú, að ógerlegt væri að treysta notkun hennar, einmitt þar sem þörfin er brýnust í heiminum. Um notkun pillunnar hér á landi er það að segja, að könnun, sem gerð var á innflutningi hennar frá því hún fyrst kom til landsins ár- hluta, eða hluta úr málmi, sem settir eru í leg konunnar. Tilraun Gráfenbergs á árunum kringum 1930, að láta hring úr silfri í cavum uteri hlaut skjótan endi. I námsbókum um kvensjúkdóma- fræði hefur oft verið á þessa til- raun hans minnzt, en vanalegast til þess að nefna dæmi um það, hvað ekki eigi að gera. Hugmynd Gráfenbergs var í sjálfu sér mjög snjöll og reyndist í mörgum tilfellum ágætlega til frjóvgunarvarna. Hann var hins vegar svo óheppinn að vera ekki uppi á dögum antibiotica. Hjá nokkrum sjúklinga hans, gekk hringurinn í gegnum legvegginn út í kviðarhol og kom þá fyrir við aðgerðir til þess að fjarlægja hringinn, að konumar fengu líf- himnubólgu og dóu. Þótt þessi til- felli, sem slíkan endi fengu, væru fá, var aðferðin fordæmd og lá síð- an í þagnargildi um nálega 30 ára skeið. Á þeirri ,,plastöld“, sem við nú ið 1960, reyndist vera sem segir: hér lifum á, hafa komið fram mörg efni, sem lítilli eða engri ertingu Árið 1960 vom fluttir inn nokkrir tugir mán. skammta _ 1961 _ _ — rúml. 500 — skammtar — 1962 — — — 4.600 — — — 1963 — — — 8.300 — — — 1964 — — — 28.000 — — — 1965 — — — 50.000 — — — 1966 — — — 57.000 — — — 1967 — — — 82.000 — — Innflutningur þessa árs bendir til að um eða yfir 7 þúsund kon- ur noti pilluna að staðaldri í land- inu. „Lykkjan“. Á engum frjóvgunarvörnum hefur skoðun manna breytzt jafn mikið á undanfömum árum, eins og á notkun ýmissa tegunda plast- valda í líkamanum. Hefur þessi þróun m.a. leitt til þess að menn hafa hrist rykið af hugmyndum Gráfenbergs, og útbúið ýmsar gerðir plastlykkja, gorma eða þráða og þrætt upp í leg konunnar til hindrunar meðgöngu. Fyrstu tilraimir síðari ára, sem nokkuð kveður að, á þessu sviði voru hafnar á ámnum 1958 og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.