Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 48

Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 48
LÆKNANEMINN Ariribjörn Kolbeinsson, lœknir: Sitthvað um sýnitökur til sýklarannsókna Imigangur. Sýklarannsóknir gefa oft veiga- miklar upplýsingar við greiningu sjúkdóma og meðferð þeirra. Þær geta staðfest eða útilokað tilgátu um sjúkdómsgreiningu eða bent á nýjar leiðir í þeim efnum. En nið- urstöður segja aðeins til um, hvað sýnið hefur að geyma. Hversu góð og nákvæm sem rannsóknatækn- in er, getur niðurstaða aldrei orðið betri en uppruni og meðferð sýnisins gefur tilefni til. Taka sýnis og meðferð þess er undir- staða rannsóknaárangurs og þeirra ályktana, sem læknar geta dregið af niðurstöðum sýklarann- sókna. Þetta á, í meginatriðum, við um niðurstöður allra rannsókna, en þó alveg sérstaklega sýklarann- sókna, þar sem fengizt er við lif- andi verur, sem tekið geta gífur- legum breytingum á skömmum tíma. Geymsla og höndlun sýnis frá tökustað til rannsóknastofu eru einnig mikilvæg atriði varð- andi niðurstöður. Sem dæmi um hinar skjótu og margvíslegu breytingar, sem átt geta sér stað í sýni, má nefna líkamsvökva, sem tekinn er til sýklarannsókna. Gerum ráð fyrir, að í vökva þessum séu tvær teg- undir sýkla og fjöldi annarrar teg- undarinnar sé 1000 í ml. og skipti- tími 20 mínútur (generation time), en af hinni tegundinni séu 10.000 í ml. og skiptitími 90 mín- útur, miðað við vaxtarskilyrði í vökvanum (næringu, hitastig, sýrustig). Eftir IV2 klst. er fjöldi sýkla af fyrri tegundinni orðinn 64.000 í ml., en af síðari tegund- inni er fjöldinn 20.000 í ml. Við sýnitöku var hlutfallið milli f jölda sýkla af hvorri tegund 1.000/ 10.000 = i/10, en að 90 mín. liðn- um var það 64.000/20.000 = 32/io 0g hefur þannig breytzt rúm- lega þrítugfalt á aðeins einni og hálfri klukkustund. Niður- staða af sýklarannsókn, þ.e. smásjárskoðun og ræktmi, hefði orðið önnur við sýnitöku en eftir 90 mínútna geymslu við þessi til- teknu skilyrði. Það má einnig nefna, að ef sýklaeyðandi efni (desinfectant) er til staðar, geta áhrifin verið öfug, þannig að fleiri sýkla sé hægt að rækta í byrjun heldur en eftir tiltekinn geymslutíma, en í slíku tilfelli er líklegt, að árangur af smásjár- skoðun verði svipaður í upphafi og við lok geymslutíma. Taka sýnis til sýklarannsókna, geymsla þess og flutningur til rannsóknastofu er því sá grund- völlur, sem allar rannsóknii- byggj- ast á. Bæði hér og erlendis er al- gengt, að sýnitökur annist fólk með litla eða enga þjálfun í sýkla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.