Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 47

Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 47
LÆKNANEMINN ágætar baðstrendur, sem ég kynntist fyrstu vikuna í september, þegar hitabylgja gekk yfir landið og borgarbúar hættu við að draga upp vetrarfötin, en tóku sér ferju í hitanum út í eyjarnar. Á sunnudög- um, þegar veður er hagstætt, gefur að líta frá ströndunum raðir hvítra segla, þar sem Finnar stunda kappsighngar. Mér var tjáð, að í lífs- þægindakapphlaupi þar í landi væri markið, fyrir utan hús og bíl, að eignast eyju sem næst landi með htlu sumarhúsi, sauna og auð- vitað hraðbát og eða seglskútu. Ekki þætti það amalegt líf á Fróni. Að lokum er hvatning til allra, sem tök hafa á. Farið í stúdenta- skipti. Það er alltaf betra að hafa af stað farið en heima setið, þótt einhverjir séu ef til vill óheppnir með sjúkrahús og skipuiag. Það er gefinn út bæklingur ,,How to go abroad“ af IFMSA, sem er gagn- legur þeim, sem hyggja á utanför í þessu skyni. Það eru skilaboð frá læknanemum í Helsinki, að þeir óski eftir íslendingum í stúdentaskipti, þeim finnst ekki nóg að sjá framan í einn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.