Læknaneminn - 01.12.1968, Síða 7
LÆKNANEMINN
7
stað „women years“ eða „exposi- látnar eru í leghol konunnar
tions years“. (I.U.D.).
TAFLA I.
(Skv. upplýsingum úr Research Vol. 55, 1962)
Samanburður per 100 „woman-years“ við notkun ýmissa
tegunda frjóvgunarvama.
Tegund frjóvgunarvama Fjöldi sjúkl. Fjöldi tíða- hringa Fjöldi „exposi- tions" ára Fjöldi með- gangna Tlðni per 100 „woman years"
Enovid 2538 50301 3870 44 1.U1)
Pezzar m. kremi . . 99815 147459 11343 943 6-29,0
Cervix-hettur .... 143 4784 368 28 8,0
Vagitoria 516 5639 433 74 8-27,0
Verjur (karlm.) . . 387 8437 649 72 11,0
Krem (eingöngu) . . 3139 40391 3107 727 11-38,0
Coitus eingöngu á „öruggum tíma“ 409 7878 606 87 14,0
Froðu-töflur .... 2313 14105 1085 195 13-49,0
Pisum Savitum . . . 659 3939 303 97 32,0
0 Meðganga byrjuð fyrir meðferð eða konan hafði gleymt að taka pilluna.
Engin kona varð ófrisk af þeim, sem tðku pilluna reglulega við þessa at-
hugun.
Tafla þessi skýrir sig sjálf. Hirði
ég ekki að ræða nánar gildi þeirra
frjóvgunarvama, sem mest hafa
verið notaðar fram á síðasta ára-
tug.
Nýrri frjóvgunarvamir.
Hér verður á eftir einkum getið
þeirra tveggja frjóvgunarvarna,
sem mest hefur verið beitt í heim-
inum á síðustu ámm, en þær era
annars vegar hormongjafir, sem
koma í veg fyrir egglos (þ.e. „pill-
an“) og hins vegar ýmsar teg-
undir plast-þráða eða lykkja, sem
„Pillan“
Á fimmta alþjóðaþingi I.P.P.F.
- International Planned Parent-
hood Federation -, sem haldið var
í Tokyo 1955, hélt bandaríski
læknirinn dr. Gregory Pincus fyr-
irlestur með eftirfarandi heiti:
„Some effects of progesteron and
related compounds upon repro-
duction and early development in
mammals". Fyrirlesturinn vakti
athygli margra þátttakenda, en
meiri hlutinn lét sér fátt um finn-
ast. Prófessor Axel Westmann á
Karolinska Sjukhuset í Stokk-