Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 13

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 13
xakin, markaði afstöðu Alþýðuflokksins til sam- stjórnarinnar og mála þeirra, er hún hafði til með- ferðar. Mun ég síðar í skýrslunni víkja að því, á hver.n hátt miðstjórn og þingflokkurinn framfylgdu þessari ályktun, sem ég tel að hafi verið gert svo rsem flokksþingið ætlaðist til. Á þessu sama flokksþingi voru einnig gerðar á- lyktanir um það, sem Alþýðuflokkurinn taldi nauð- •synlegt að gera til þess að ráða bót á dýrtíðarástand- inu í landinu. Samþykkti flokksþingið því, að herða þyrfti mjög á öllu eftirliti með verðlagi, og að verðlagseftirlitið þyrfti að ná jafnt til innlendra :sem erlendr.a vörutegunda, — auk þess sem hafa þyrfti eftirlit með farmgjöldum, og loks að sameina þyrfti öll þessi verðlagsmál í höndum einnar verð- lagsnefndar. Einnig ályktaði þingið, að leggja yrði sérstakan skatt á söluverð afurða, sem seldar væru til út- landa með stríðsgróða, og skyldi honum m. a. varið til þees að lækka verðlag innlendra, afurða, sem seldar væru til neyzlu innanlands. Þá ályktaði flokksþingið einnig, að fella bæri nið- ur tolla af ‘brýnustu nauðsynjavörum og að nota skyldi heimild tollskrárinnar til þess að krefja ekki tolla af stríðsfarmgjöldum, — og loks, að viðhalda bæri hömlum á hækkun húsaleigunnar. Flokksþingið kra'Aist þess og í sömu ályktun, að .afnumið yrði skattfrelsi útgerðarinnar og að stofnað- ur yrði nýbyggingarsjóður útgerðarfyrirtækja, en tekj uskattslögunum breytt á þann veg, að lágtekju- menn þyrftu ekki að bera meiri raunverulegan skatt 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.