Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 20

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 20
braut höfum við borizt óðfluga síðan stríðið hófst,, en lítið hefir verið að gert til andspyrnu. Fari nú svo að útgerðairfyrirtækin hafi mikinn hluta þess milljónagróða, sem þau hafa rakað saman, til frjálsr- ar ráðstöfunar — og nú þegar er búið að yfirfæra óhemju upphæðir til þeirra — er stórhætta á því, að talsvert að því fé lendi í allskonar fjármálastarf- semi, sem líklegt sé til að skapa falska kaupgetu og verðbólgu í lardinu. Má sem hugsanleg dæmi nefna húsa- ug jarðakaup og annara fasteigna. Það gætu verið skynsamlegar ráðstafanir frá sjónarmiði útgerðarmanns, sem ætti von á, eða jafnvel sæi fyrir með vissu, að þessar fasteignir myndu fara síhækkandi í verði, en gildi þeirra peninga, er hann hefir umrág yfir, fara lækkandi að sama skapi, en það hlyti óhjákvæmilega að auka á verðbólguna í landinu." ,,Um réttmæti stríðsgróðaskattsins ætti í rauninni að vera óþarft að ræða. Eftir því sem bezt er vitað leggja svo að segja aliar þjóðir, bæði þær sem í stríði eru og þær sem enn eru hlutlausar, þunga skatta á hverskonar stríðsgróða, sumstaðar er jafn- vel allur stríðsgróði gerður upptækur.“ Um lækkun skattstigans á lágtekjum og miðlungs- tekjum er þannig að orði komizt í nefndarálitinu: „Því verður ekki neitað, að beinu skattarnir og þó sérstaklega útsvörin hafi undanfarin ár hvílt nokkuð þungt á almenningi í landinu og það sum- staðar langt úr hófi fram, en við því varð tæplega gert meðan ástandið var eins og fyrr segir. Nú horfir málið hinsvegar talsvert öðruvísi við,. 18 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.