Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 26

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 26
manna hans í aríkisstjórninni, a-ð meirihluti sá, sero að útgáfu bráðabirgðalaganna stendur, væri reiðu- búinn til þess að láta ágreininginn um þau varða samvinnuslitum. Kröfu fulltrúa Alþýðuflo'kksins um að kalla Al- þingi tafarlaust saman út af þess máli í stað þess að setja um það bráðabirgðalög, var og þverlega neitað. Framsóknar. og Sjálfstæðisflokkurinn hafa með útgáfu bráðabirgðalaganna og öllum starfsaðferð- um í sambandi við setningu þeirra, svo sem með misnotkun ríkisútvarpsins á óvægilegan hátt, rofið samstarfig og beitt Alþýðuflokkinn órétti. Af framangreindum ástæðum lýsir miðstjórn og þingmenn Alþýðuflokksins yfir því, að samstarf flokksins um ríkisstjórn er lokið, og samþykkir að ráðherra flokksins beiðist lausnar. Jafnframt lýsir Alþýðuflokkurinn yfir eindreginni andstöðu við' n'kisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins. Hann mun á grundvelli laga, lýðræðis og þingræðis beita sér ákveðið fyrir afnámi bráðabirgðalaganna og styðja á allar löglegan hátt málstað þeirra iaun- þega, sem lögin bitna á.“ Með þessu var samstjórninni lokið, og var það í rauninni ekki fyrr en vænta mátti eftir allt, sem á undan var gengið, þar sem ekki hafði náðst neitt samkomulag innan ríkisstjórnarinar um skattamál- in, framkvæmdir til að hindra dýrtíðina og verð- bólguna, þrátt fyrir ákveðnar tillögur Alþýðuflokks- ins í þá átt. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.