Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Side 31

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Side 31
•aríirði. Fékk sömu bæjarfulltiuatölu í Reykjavik og hélt svipaðri aðstöðu í bæjarstjórnum annavra ‘kaúpstaða landsins. Það var mikið gleðiefni fyrir Alþýðuflokkinn, að halda meirihlutaaðstöðu sinni á Ísaíirði og í Hafn- arfirði, og sýnir fátt betur, að þegar Alþýðuflokk- urinn hefir einu sinni náð meirihluta í einhverju bæjarfélagi. þá varir stjórn hans þar lengi. Alþýðu- flokkurinn hefir naft meirihluta í bæjarstjórn Isa- fjarðar um 20 ára skeið og í Hafnarfírði um. 15 ára skeið. Er auðséð að íbúar þessara kaupstaða vilja ails ekki skipta um stjórn bæjanna, enda hefir rekstur bæjanna verið með miklum skörungsskap og framsýni, þótt tímarnir hafi oft verið erfiðir og hættulegir. Að öðru leyti þarf ekki að fjölyrða um þessar bæjarstjórnarkosningar, en segja má, að eftir atvik- um geti Alþýðuflokkurinn sæmilega við þær unað. Eins og fyrr greinir fóru fram alþingiskosningar hinn 5. júlí 1942. Þeim kosningum lauk á þann veg, • að Alþýðuflokkurinn fékk 6 þingmenn kjörna og tæp 9 þúsund atkvæði alls. Það var að vísu talsvert og tilfinnanlegt tap í atkvæðum miðað við næstu kosningar á undan, árið 1937, er Alþýðuflokkurinn hafði rúm 11 þúsund atkvæði. Flokkurinn fékk og tveimur fulltrúum færra en við alþingiskosningarnar 1937. En á kjörtímabilinu hafði það líka hent, að •einn af þingmönnum flokksins, Héðinn Valdimars- :son, hafði gengið á móti vilja flokksins og í lið með -andstæðingum hans. Var honum vikið úr flokknum og fylgdu honum nokkrir menn þaðan, er höfðu 29

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.