Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 50

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 50
d. Skyldusparnaði sé komið á og almenningi tryggð- ir hæfilegir vextir af skyldusparifé. Undanþegnar skyldusparnaði séu tekjur, sem varið er til að greiða ákveðnar skuldir. Ensn fremur séu undan- þegnar tekjur upp að vissu marki, er miðað sé við ómagafjölda_ III. Kjör launþega og bænda. a. Unnið sé að því, að kaupgjald verði samræmt um allt land með samningum við verkalýðsfélög- in og komið á allsherjarsamningum um kaup og kjör launþega. Sé við þá samninga höfð hliðsjón af þeirri aukningu þjóðarteknanna, sem átt hefir sér stað síðan stríðið hófst. Full dýrtíðaruppbót sé greidd á kaupið. Verðlag á innlendum landbúnaðarafurðum sé ákveðið eftir fyrirfram ákveðinni vísitölu, er fundin sé á þann hátt, að verðlagið 1939 sé lagt til grundvallar, að viðbættri þeirri hækkun, að bænd- ur fái samsvarandi kjarabætur og launþegar, miðað við sama tíma. b. Vinnuaflið í landinu sé skipulagt með samkomu- lagi við verkalýðssamtökin og með allsherjarvinnu- miðlun til þess að tryggja sem bezta hagnýtingu þess við nauðsynlega framleiðslu og framkvæmdir. IV. Trygging atvinnunnar. a. Verulegur hluti af tekjum hins opinbera sé lagður til hliðar í því skyni að verja honum til fyrirfram ákveðinna opinberra framkvæmda og fyrirtækja að 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.