Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 9

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 9
Næstur talaði Jón Sæmundur Sigurjónsson og síðan Sjöfn Sigurbjörnsdóttir. Að lokum svöruðu framsögumenn, þeir Geir Gunnlaugsson og Sigþór Jóhannesson fyrirspurn- um um laga- og skipulagsmál. Bjarni Guðnason, fram- sögumaður um byggðamál, svaraði framkomnum athuga- semdum um það mál. Var þá umræðum lokið. Forseti lýsti tillögu frá Bjarna P. Magnússyni og Snorra Guðmundssyni, um að fella eftirvinnu inn í dagvinnu til kaupauka. Var tillögunni vísað til nefndar. Síðan var fundi frestað. SUNNUDAGUR 25. október 1981. Þinghaldi fram haldið kl. 14.00. Álit frá umræðuhópi sem fjallaði um byggðamál. Frummælandi: Árni Gunnarsson og lagði fram ályktun um byggðamál. Næstir tóku til máls undir þessum lið: Sighvatur Björg- vinsson, Jón Karlsson og Sigurður E. Guðmundsson. Ágúst Einarsson gerði grein fyrir störfum ferðajöfnunar- nefndar. Síðan héldu umræður um byggðamál áfram og talaði þá fyrstur Kjartan Jóhannsson. Mælti hann með orðalags- breytingu í niðurlagi álits nefndarinnar. Árni Gunnarsson lýsti yfir, að vinnuhópur um byggða- mál gæti fallist á tillögu formanns. Fleiri höfðu ekki kvatt sér hljóðs og var gengið til atkvæða og var álitið samþykkt samhljóða. Almennar stjórnmálaumræður. Hófust nú almennar umræður og tóku eftirtaldir full- trúar til máls: Jóhannes Guðmundsson, sem lagði fram tillögu um sameiginlegt prófkjör stjórnmálaflokka. Síðan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.