Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Page 9

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Page 9
Næstur talaði Jón Sæmundur Sigurjónsson og síðan Sjöfn Sigurbjörnsdóttir. Að lokum svöruðu framsögumenn, þeir Geir Gunnlaugsson og Sigþór Jóhannesson fyrirspurn- um um laga- og skipulagsmál. Bjarni Guðnason, fram- sögumaður um byggðamál, svaraði framkomnum athuga- semdum um það mál. Var þá umræðum lokið. Forseti lýsti tillögu frá Bjarna P. Magnússyni og Snorra Guðmundssyni, um að fella eftirvinnu inn í dagvinnu til kaupauka. Var tillögunni vísað til nefndar. Síðan var fundi frestað. SUNNUDAGUR 25. október 1981. Þinghaldi fram haldið kl. 14.00. Álit frá umræðuhópi sem fjallaði um byggðamál. Frummælandi: Árni Gunnarsson og lagði fram ályktun um byggðamál. Næstir tóku til máls undir þessum lið: Sighvatur Björg- vinsson, Jón Karlsson og Sigurður E. Guðmundsson. Ágúst Einarsson gerði grein fyrir störfum ferðajöfnunar- nefndar. Síðan héldu umræður um byggðamál áfram og talaði þá fyrstur Kjartan Jóhannsson. Mælti hann með orðalags- breytingu í niðurlagi álits nefndarinnar. Árni Gunnarsson lýsti yfir, að vinnuhópur um byggða- mál gæti fallist á tillögu formanns. Fleiri höfðu ekki kvatt sér hljóðs og var gengið til atkvæða og var álitið samþykkt samhljóða. Almennar stjórnmálaumræður. Hófust nú almennar umræður og tóku eftirtaldir full- trúar til máls: Jóhannes Guðmundsson, sem lagði fram tillögu um sameiginlegt prófkjör stjórnmálaflokka. Síðan 7

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.