Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Síða 13
Felld með miklum atkvæðamun, 42 með, 26 á móti.
Lagabreytingartillaga frá stjórn SUJ við 35. gr. Felld
með miklum atkvæðamun.
Tilllaga frá milliþinganefnd við 35. gr. var samþykkt
samhljóða.
Tillaga við 37. gr. Samþykkt samhljóða.
Tillaga við 38. gr. Samþykkt samhljóða.
Tillaga um breytta skipan verkalýðsmálanefndar, 39. gr.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt var að breyta röð á lagagreinum til samræmis
við það sem samþykkt hafði verið.
Lögin hafa verið gefin út sérprentuð eftir ofanskráðar
breytingar.
Álykíun um fjölskyldumál.
Framsögumaður nefndarinnar var Sæmundur Pétursson
sem lagði fram álit nefndarinnar.
Sæmundur bar fram sérstaka tillögu um fjölskyldumál.
Ásthildur Ólafsdóttir tók til máls undir þessum lið.
Því næst töluðu Rannveig Guðmundsdóttir, Birna Eyjólfs-
dóttir, Bragi Jósepsson, Kristín Viggósdóttir, Kjartan Jó-
hannsson, Jón Karlsson, Guðríður Elíasdóttir og Gissur
Kristjánsson.
Forseti lýsti breytingartillögu frá Guðríði Elíasdóttur
um veikindafrí vegna barna.
Jóhannes Guðmundsson mælti fyrir breytingum á álykt-
un um fjölskyldumál.
Þá töluðu þau Guðný Helgadóttir, Karl Steinar Guðna-
son og Sæmundur Pétursson framsögumaður nefndarinnar.
Gengið til atkvæða.
Tillaga Guðríðar Elíasdóttur samþykkt samhljóða.
Tillaga Sæmundar Péturssonar samþykkt samhljóða.
11