Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 13

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 13
Felld með miklum atkvæðamun, 42 með, 26 á móti. Lagabreytingartillaga frá stjórn SUJ við 35. gr. Felld með miklum atkvæðamun. Tilllaga frá milliþinganefnd við 35. gr. var samþykkt samhljóða. Tillaga við 37. gr. Samþykkt samhljóða. Tillaga við 38. gr. Samþykkt samhljóða. Tillaga um breytta skipan verkalýðsmálanefndar, 39. gr. Samþykkt samhljóða. Samþykkt var að breyta röð á lagagreinum til samræmis við það sem samþykkt hafði verið. Lögin hafa verið gefin út sérprentuð eftir ofanskráðar breytingar. Álykíun um fjölskyldumál. Framsögumaður nefndarinnar var Sæmundur Pétursson sem lagði fram álit nefndarinnar. Sæmundur bar fram sérstaka tillögu um fjölskyldumál. Ásthildur Ólafsdóttir tók til máls undir þessum lið. Því næst töluðu Rannveig Guðmundsdóttir, Birna Eyjólfs- dóttir, Bragi Jósepsson, Kristín Viggósdóttir, Kjartan Jó- hannsson, Jón Karlsson, Guðríður Elíasdóttir og Gissur Kristjánsson. Forseti lýsti breytingartillögu frá Guðríði Elíasdóttur um veikindafrí vegna barna. Jóhannes Guðmundsson mælti fyrir breytingum á álykt- un um fjölskyldumál. Þá töluðu þau Guðný Helgadóttir, Karl Steinar Guðna- son og Sæmundur Pétursson framsögumaður nefndarinnar. Gengið til atkvæða. Tillaga Guðríðar Elíasdóttur samþykkt samhljóða. Tillaga Sæmundar Péturssonar samþykkt samhljóða. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.