Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 16

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 16
félaga og dýpstu samúð til Emils og Eggerts vil ég biðja ykkur að rísa úr sætum. Mörg váleg tíðindi berast okkur þessa dagana, sem oft endranær utan úr heimi. Frelsisbarátta er víða háð. Einni þeirra, í einu viðskiptalandi okkar, höfum við fylgst með af mikilli athygli í heilt ár — baráttu verkalýðshreyfing- arinnar Einingar í Póllandi fyrir réttindum, sem okkur þykja sjálfsögð. Baráttu fyrir því fyrst að fá að vera til og síðan að njóta áhrifa og fá að mæla hug sinn og koma sjónarmiðum sínum á framfæri. — Pólska þjóðin hefur margt fengið að þola fyrir þessa baráttu. Þess sjást nú æ víðar merki að herraþjóðin í austri ætlar að beita pólsku þjóðina efnahagslegu svelti. Allar grannþjóðir ok'kar hafa rétt þeim hjálparhönd, en íslendingar hafa bara staðið álengdar. Eg legg til, að flokksþingið sendi ríkisstjórn íslands svofellda áskorun: ,,40. flokksþing Alþýðuflokksins skorar á Ríkisstjórn Islands, að veita pólsku þjóðinni aðstoð í þrengingum sínum með sama hætti og aðrar grannþjóðir o'kkar gera og bendir í því sambandi sérstaklega á, að Pólverjum verði gert kleift að fá héðan vörur á lánskjörum, sem taki mið af ríkjandi ástandi í landinu." Okkur berast enn fremur tíðindi af því að nú er hart sótt að pólskum verkalýð og samtökum þeirra, Einingu. Eg legg til að þingið sendi Einingu í Póllandi svofellda kveðju: „40. fiokksþing íslenskra jafnaðarmanna sendir Einingu og pólskum verkalýð baráttukveðjur." Góðir félagar. Til þessa aukaþings er boðað samkvæmt sérstakri sam- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.