Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 22

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 22
ástandi þjóðmála. Ríkisstjórnin hrósar sér af að atvinnu- ástand sé gott. Samt hafa tugir manna skráð sig atvinnu- lausa í Keflavík þessa dagana og hraðfrystihús þar hefur sagt upp öllu starfsfólki. Samt voru hundruð manna skráðir atvinnulausir á Akureyri allan s.l. vetur. Ríkisstjórnin hrósar sér af rekstrarafgangi á fjármálum, en fjármálaráðherra verður þó að viðurkenna í blaðagrein, að þessi tala fáist með bókhaldskúnstum, tilflutningi milli A- og B-hluta fjárlaga. Ríkisstjórnin hrósar sér af jafnvægi í ríkisbúskapnum. En hvers konar jafnvægi er það, þegar ríkisstofnanir og ríkisfyrirtæki fá rekstrarfé með erlendum lánum og hvers konar jafnvægi er það, þegar erlendum skuldum er hlaðið upp í ógnvekjandi mæli. Einmitt á erlendri skuldasöfnun hafa þjóðir glatað sjálfstæði sínu. Ríkisstjórnin er góð með sig og hún stundar þá iðju að draga upp glansmynd af ástandi þjóðmála. En hver er raunveruleikinn á bak við þessa glansmynd? Eg skal nefna ykkur dæmi. Þúsundir manna eru á svo lágum launum, að það vekur furðu að þeir skuli geta skrimt. Þetta hefur verið sýnt fram á með glöggum hætti í blaðaviðtölum, bæði í Alþýðu- blaðinu og Helgarpóstinum. Þúsundir manna hafa mán- aðarlaun, sem eru á bilinu 4500—5000 kr. Það kemur fram í viðtölum við þetta fólk, að það skrimtir, ýmist af því að það býr í ókeypis húsnæði eða það býr hjá for- eldrum sínum. Það skrimtir með að veita sér ekki neitt, fara ekki í bíó, fara aldrei á skemmtanir, lifa svo spart, að undrum sætir. Þessi lágu laun eru hneisa í okkar þjóðfélagi. Ég skal nefna annað dæmi um raunveruleikann á bak við glansmynd ríkisstjórnarinnar. Hundruð af ungu fólki 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.