Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 27

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 27
bandsins. Það var óheillaverk fyrir íslenska launþegahreyf- ingu. Svo mun einnig reynast um hina nýju atburði. Forystusveit Alþýðubandalagsins hefur nú þvingað fram oddaaðstöðu íhaldsins í hverju verkalýðsfélaginu á fætur öðru og leitt íhaldið inn í forystu heildarsamtaka verka- lýðshreyfingarinnar. Samtímis hefur forystulið Alþýðubandalagsins hampað óspart hinum nýfundnu íhaldsvinum sínum í ríkisstjórn og lagt allt kapp á að gera veg þeirra sem mestan. — Nú hefur þeim vaxið svo fiskur um hrygg að við blasir stofnun nýs íhaldsflokks fyrir blessunarlega forsjá forystumanna í Alþýðubandalagi og Framsóknarflokki. Framboð Pálma Jónssonar er rökrænn aðdragandi að slíkri flokksstofnun. Næsta verkefni hins nýja íhaldsflokks verður að reyna að ná meirihlutanum í stjórn Reykjavíkurborgar úr höndum vinstri manna. Því næst á að reyna að ná undirtökum í landsmálum, að hreinn íhaldsmeirihluti þessara tveggja flokka náist á Alþingi. Alþýðubandalagsforystan hefur þannig ekki einungis valið að leiða íhaldið inn í oddaaðstöðu í ríkisstjórn og verkalýðshreyfingu, heldur líka kosið sér það hlutskipti að ryðja brautina fyrir stofnun nýs íhaldsflokks og mögu- leika á meirihlutaaðstöðu íhaldsaflanna tveggja í sveitar- stjórnum og í landsmálum. Sú íhaldsstefna, sem forystusveit Alþýðubandalagsins hefur fylgt í núverandi ríkisstjórn auðveldar íhaldsöflun- um að hreiðra um sig og koma undir sig fótunum. Ráð- herrar Alþýðubandalagsins semja um faldar kauphækkanir til lækna sem að meðaltali munu nema um 30%, en bjóða láglaunafólki 2% í málgagni sínu. Nú er lítill munur á málflutningi Þorsteins Pálssonar hjá Vinnuveit- 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.