Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 29

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 29
- Að hrinda af okkur íhaldsstjórn. - Að stöðva framrás íhaldsaflanna og snúa vörn í sókn. - Að berjast fyrir auknum jöfnuði og jafnrétti í þjóð- félaginu. - Að má smánarblett lægstu launanna af þjóðfélags- myndinni. - Að styðja launafólk í vörn gegn lífskjaraskerðingu af falskri vísitölu. - Að leggja grundvöllinn að nýrri lífskjarasókn með nýrri atvinnustefnu. - Að standa vörð um velferðarkerfið, sem við höfum byggt upp, en íhaldsöflin ráðast nú hvarvetna gegn. - Að draga úr misrétti þjóða í milli og rétta hinum vanþróuðu ríkjum hjálparhönd. - Að leggja okkar skerf af mörkum til að stuðla að friði í heiminum, stöðva vígbúnaðarkapphlaupið og herða eftirlit með vígbúnaði. Jafnaðarstefnan á sér engin landamæri. Verkefnin eru óþrjótandi bæði mitt á meðal okkar og í þeim heimi öllum, sem við byggjum. Sameinumst öll um þessi verk- efni. Að sameiginlegu átaki getum við aukið veg jafnaðar- stefnunnar. í sameiningu getum við eflt Alþýðuflokkinn. Eining er afl. Samstaða er styrkur. 40. flokksþing Alþýðuflokksins er sett. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.