Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Síða 29

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Síða 29
- Að hrinda af okkur íhaldsstjórn. - Að stöðva framrás íhaldsaflanna og snúa vörn í sókn. - Að berjast fyrir auknum jöfnuði og jafnrétti í þjóð- félaginu. - Að má smánarblett lægstu launanna af þjóðfélags- myndinni. - Að styðja launafólk í vörn gegn lífskjaraskerðingu af falskri vísitölu. - Að leggja grundvöllinn að nýrri lífskjarasókn með nýrri atvinnustefnu. - Að standa vörð um velferðarkerfið, sem við höfum byggt upp, en íhaldsöflin ráðast nú hvarvetna gegn. - Að draga úr misrétti þjóða í milli og rétta hinum vanþróuðu ríkjum hjálparhönd. - Að leggja okkar skerf af mörkum til að stuðla að friði í heiminum, stöðva vígbúnaðarkapphlaupið og herða eftirlit með vígbúnaði. Jafnaðarstefnan á sér engin landamæri. Verkefnin eru óþrjótandi bæði mitt á meðal okkar og í þeim heimi öllum, sem við byggjum. Sameinumst öll um þessi verk- efni. Að sameiginlegu átaki getum við aukið veg jafnaðar- stefnunnar. í sameiningu getum við eflt Alþýðuflokkinn. Eining er afl. Samstaða er styrkur. 40. flokksþing Alþýðuflokksins er sett. 27

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.