Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 41

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 41
byggðastefna skilar miklum arði í þjóðarbúið, þótt ekki verði hann ávallt talinn í beinhörðum peningum. Þingið bendir á þá staðreynd, að byggðastefna hefur nær eingöngu verið bundin við atvinnumál. Byggðastefna er þó annað og meira en að dreifa togurum og frysti- húsum um landið, stundum án sjáanlegs tilgangs. 1 byggðastefnu felst jöfnun á rétti allra íbúa landsins til að njóta hverskonar þjónustu og menningarlífs, og þá fyrir sambærilegar greiðslur. — Þar ræður sú skilgreining, að t. d. sjávarþorp eigi ekki aðeins að vera verstöð, þar sem íbúar þekkja fátt annað en vinnu og svefn, heldur menningarlegur mannabústaður, þar sem arðurinn af vinnu fólksins skilar sér ekki einvörðugu í peningum. Flokksþingið telur, að núgildandi byggðastefna hafi verið að þróast í hreina fyrirgreiðslupólitík. Flokksþingið leggur áherslu á að byggðastefnan er grein af jafnaðarstefnunni og Alþýðuflokkurinn eigi að halda uppi virkri og skynsamlegri byggðastefnu. Jafn- framt hvetur flokksþingið þingflokkinn til að flytja hið fyrsta frumvarp um ákveðna stefnu í byggðamálum og fylgja því fast eftir. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.