Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 53

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 53
— Skóladagur verði samfelldur. — Skóli verði einsetinn. Rétt, eins og starfsmenn eiga rétt á að eiga sína trúnaðar- menn á vinnustað, eiga nemendur að hafa sína trúnaðar- menn eða umboðsmenn sem þeir gætu snúið sér til, ef þeim finnst réttur sinn að einhverju leyti fyrir borð bor- inn í skólanum, því að hafa skal það í huga, að í sumum tilfellum er hvorki kennari né skólastjóri hlutlaus úrskurð- araðili í málefnum nemandans. Fullorðinsfræðsla. Sú fræðsla sem skyldunámið býður upp á er hvergi nægjanleg, því breyttir þjóðfélagshættir og fjölbreyttara atvinnulíf kalla á aðlögun að breyttum aðstæðum — sífellda endurmenntun og nýja starfsþjálfun. Leggja verður áherslu á eftirfarandi í sambandi við fullorðinsfræðslu: — Endurmenntun og starfsþjálfun í tengslum við at- vinnulífið, m. a. vegna nýrrar tækniþróunar á ýmsum sviðum atvinnulífsins. — Félagsleg menntun og ráðgjöf er auki færni ein- staklingsins til þátttöku í atvinnulífinu og félagsleg- um störfum t. d. með leiðbeiningarstöðvum um starfs- val við endurkomu í atvinnulífið. — Fullorðinsfræðslan taki mið af sérþörfum fatlaðra. — Fullorðinsfræðslan verði skipulögð eins og kostur er með þeim hætti að hún stefni að öflun viðurkenndra réttinda í námi og atvinnulífi. Heildarlöggjöf um skipulagða fullorðinsfræðslu hefur nú verið í undirbúningi á annan áratug. Ekki verður 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.