Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 56

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 56
anna og brúa um leið hið margumtalaða kynslóðabil í þjóðfélaginu. Opinberir aðilar verða að hafa frumkvæði í að koma upp félagsmiðstöðvum sem víðast, á eigin vegum eða í samstarfi við einstaklinga og félagssamtök, þar sem það þykir henta. Skóla landsins á að nýta sem félags- og menningar- miðstöðvar skólahverfisins, eftir því sem við verður kom- ið, án þess að það trufli hið daglega skólastarf. Vinnutími, frí o. fl. Forsenda þess að fólk geti búið sér og sínum góð lífs- skilyrði og notið tómstunda sinna og annarrar menningar- starfsemi, er að fólk geti lifað af 8 stunda vinnudegi. Ríkisvald og atvinnurekendur þurfa þar að auki að taka sérstakt tillit til fólks með ung börn. Foreldrar ungra barna þurfa að hafa möguleika á að vinna styttri vinnutíma, sveigjanlegri vinnutíma eða taka sér launalaust leyfi frá störfum meðan börnin eru ung. Heimila þarf foreldrum að vera heima ákveðinn daga- fjölda á ári vegna veikinda barna sinna. Almannatryggingar. Allt frá því að Alþýðuflokkurinn hóf göngu sína, hefur hann barist og beitt sér fyrir haldgóðu og réttlátu trygg- ingarkerfi fyrir alla landsmenn. Alþýðuflokknum hefur alla tíð verið ljóst að með skynsamlegu og réttsýnu tryggingarkerfi má jafna órétt- láta tekjuskiptingu og tryggja hlut hinna veiku sem af ýmsum ástæðum standa höllum fæti í lífsbaráttunni. Tryggingarkerfið er sífellt í deiglunni og hlýtur og verður að taka mark og mið af breytilegu þjóðfélagi og breyttum tímum. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.