Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 57

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 57
Hinsvegar verður að varast að þróun þess verði í þá átt að hvetja til misnotkunar. Vinna þarf að því að tryggingarkerfið verði manneskju- legra, komið verði í auknum mæli til móts við fatlaða svo sem með skattaívilnunum. Lögð verði aukin áhersla á meira jafnrétti í bótaupp- hæðum almannatrygginga. Húsnæðismál og skipulagsmál. Grundvallarsjónarmið jafnaðarmanna í húsnæðismálum er, að allir þegnar samfélagsins eigi fullan rétt á að búa í vönduðu og öruggu húsnæði, hvað sem líður efnahag og ytri aðstæðum. Sveitarfélög verða að sjá fyrir nægu skipulögðu landi undir íbúðabyggð til að ná þessu markmiði. Samþykkt á tillögum Alþýðuflokksins um þjóðareign á landi er for- senda þess að mörg sveitarfélög geti valdið þessu verk- efni og þannig mætt þörfinni fyrir úrlausn í húsnæðis- málum. Með félagslegu átaki verður að mæta húsnæðisþörfum, þeirra sem versta aðstöðu hafa til að eignast þak yfir höfuðið. Einfalda þarf og endurbæta gildandi skipulag í þessum efnum til þess að sníða það betur að þörfum ungs fólks og annarra sem höllum fæti standa. Jafnaðarmenn telja, að í nánasta umhverfi sérhverrar íbúðabyggðar eigi að vera rúmgóð og vel skipulögð úti- vistarsvæði þar sem borgarar á öllum aldri geti unað sér við útivist, leik og heilsubótaríþróttir jafnt vetur sem sumar. Við teljum að slík útivistarsvæði eigi að vera í beinum tengslum við híbýli manna og sem aðgengilegust fyrir alla aldursflokka. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.