Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 15

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 15
en ekki að verða þræll tækninnar. Við verðum að hafa fram- tíðarsýn, undirbúa breytingarnar. Við verðum að skapa ný at- vinnutækifæri. íhaldsöflin telja atvinnuleysi til hagstjórnartækja. Við jafnaðarmenn krefjumst þess að allir eigi rétt til vinnu. Hlut- verk okkar er að móta og framfylgja farsælli atvinnustefnu, sem tryggir öllum vinnu og lífvænleg laun. Það höfum við gert og skulum ávallt gera. Atvinnan er undirstaða alls. Við jafnaðarmenn gerum kröfur um velferð og efnahagslegt öryggi. Forsenda þess að það náist er að við búum við traust og vaxandi atvinnulíf. Á því byggist krafa okkar um róttækar kerfisbreytingar og sterkt efnahagslíf. Við krefjumst jafnréttis sem mannréttinda, en það hefur Iíka efnahagslega hlið því að efnahagslegur stöðugleiki næst ekki meðan misréttið magnast og efnahagslegar framfarir nást ekki án stöðugleika. Þannig tengjast saman markmiðin þrjú um vinnu, jafnrétti og velferð. Þau styðja hvert annað. Bresti eitt skortir stoðir undir hin. Tímarnir eru sífellt að breytast. Þá breytast verkefnin líka. En það eru þættir sem aldrei breytast. Það eru Iífsviðhorfin, félagshyggjan, samhygðin — það er jafnaðarstefnan sjálf — og hún kemur ekki til okkar í prósentum og hagspeki — hún kemur frá hjartanu. Alþýðuflokkurinn má aldrei glata þeirri grundvallarhug- sjón á altari augnablikstækifæra. Hann verður að vera stefn- unni trúr og staðfastur í trúnni á sjálfan sig. Við skulum vera það sem við erum, róttæk og kröfuhörð fyrir jafnaðarstefn- una. Nú þarf gerbreytt tök í efnahagsmálum. Ég hef áður reifað nauðsyn atvinnustefnu, en jafnhliða þurfa að koma til viðtækar kerfisbreytingar. Tekjuskatt á launatekjur á að afnema en leggja um sinn á stighækkandi skatt á stóreignir. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.