Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 22

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 22
Þakkaði síðan góða samvinnu á kjörtímabilinu. Guðmundur Oddsson hafði framsögu fyrir kjörbréfa- nefnd, en borist höfðu kjörbréf fyrir 172 félaga auk sveitar- stjórnarmanna og alþingismanna, sem eru sjálfkjörnir, ekki komu fram athugasemdir við þau kjörbréf sem fram voru komin. Forseti tilkynnti, að þar sem liðið væri mjög á fundartím- ann, færu umræður fram morguninn eftir. Skýrsla gjaldkera Geir Gunnlaugsson gjaldkeri Alþýðuflokksins flutti reikn- inga flokksins. Niðurstöðutölur á rekstrarreikningi frá 1. sept. 1982 til 31. ágúst 1984 voru 1.813,284,00 kr. Niðurstöðu- tölur á efnahagsreikningi þann 31. ágúst 1984 voru 2.024,061,48 kr. Undir reikninga rita, auk gjaldkera, þeir Eyjólfur K. Sigurjónsson, lögg. endurskoðandi og Svein- björn Egilsson. Geir gerði grein fyrir fjármálum flokksins og Alþýðublaðs- ins frá síðasta flokksþingi. Kom þar fram, að með samstilltu átaki hefði tekist að koma rekstri Alþýðublaðsins á traustan grundvöll, en stofnuð höfðu verið tvö hlutafélög, sem annast rekstur Alþýðublaðsins. Geir mælti með, að annað hvort yrðu Alprent og Alþýðuprentsmiðjan að sameinast til þess að ann- ast prentun alls efnis fyrir flokkinn, eða þá að hætta starf- semi beggja. Þá mælti Geir með því að útgáfumál Alþýðu- blaðsins heyrðu undir framkvæmdastjórn. Þingforseti gat þess, að enn væru óafgreidd kjörbréf sem tekin yrðu fyrir síðar. Jóhannes Guðmundsson ræddi um störf skilanefndar Al- þýðublaðsins og happdrætti flokksins sem hann sá um. For- seti frestaði þá fundi til kl. 9 næsta morgun. Umræður 17. nóv. Kl. 9:15 hófust umræður um skýrslu formanns fram- kvæmdastjórnar, gjaldkera og framkvæmdastjóra. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.