Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 55

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 55
ingin er sú að þjóðartekjur eru nú hinar sömu á mann og fyrir 10 árum síðan, það eru eftirmæli framsóknaráratugarins. Pólitísk dekurverkefni kosta þjóðina offjár. Með KRÖFLU greiðir þjóðin nú milljón á degi hverjum. Atvinnuvegunum verður að búa heilbrigð rekstrarskilyrði og beina fjárfesting- unni í arðbæra atvinnustarfsemi sem skilar tekjum en ekki út- gjöldum til þjóðarbúsins. Jafnhliða þarf að gera víðtækar kerfisbreytingar í efna- hagsmálum. Tekjuskatt á launatekjur á að afnema, leggja stighækkandi skatt á stórfyrirtæki og stóreignamenn og verja þeim skatttekjum til að gera stórátak í húsnæðismálum unga fólksins. Um leið skal koma á afkomutryggingu, kaupmátt- artryggingu mannsæmandi lágmarkslauna, beinum greiðsl- um fjölskyldubóta til barnmargra fjölskyldna, tekjutrygg- ingu aldraðra og öryrkja og sameiginlegum lífeyrissjóði fyrir alla landsmenn. Breyta á söluskatti í virðisaukaskatt, afnema undanþágufarganið og lækka skattprósentuna m.a. í því skyni að bæta innheimtu. Raunvexti á að lækka. Framkvæmdastofnun ríkisins á að leggja niður, ríkisbönkum á að fækka og gerbreyta fjárfest- ingarsjóðakerfinu til einföldunar þannig að jafnræði sé milli atvinnugreina og hagur húsbyggjenda tryggður. Núverandi sölu- og verðlagskerfi landbúnaðarafurða á að endurskoða. Sambærilegar kerfisbreytingar þarf að gera á samskiptum einstaklinga og stofnana til einföldunar og aukins frjálsræð- is. Auka á valddreifingu en afnema skrifræði. Auka á völd og verkefni sveitarfélaga og samtaka þeirra, setja lög er tryggi upplýsingaskyldu hins opinbera gagnvart almenningi, stofna embætti umboðsmanns Alþingis og setja lög um skyldur og starfsemi stjórnmálaflokka. Auka á frjálsræði í fjölmiðlum og setja lög og reglur um skyldur og ábyrgð fjölmiðla. Það er hlutverk Alþýðuflokksins að halda öfgaöflunum í skefjum og koma á samstöðu við framsýna aðila í sókn til aukins réttlætis og jafnaðar. Nú er meiri þörf á slíkri sam- vinnu til þjóðarsáttar en nokkru sinni fyrr og því er það 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.