Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 56

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 56
áhyggjuefni að í stað samstarfs og samstöðu sundrast lýðræð- issinnaðir jafnaðar- og félagshyggjumenn í flokka og fram- boð sem í raun eiga meira sameiginlegt en skilur þá að. Með því að taka höndum saman geta þessir aðilar orðið það sátta- afl sem þjóðina skortir. Alþýðuflokkurinn boðar slika sam- stöðu og mun taka frumkvæði að málefnalegri samstöðu allra jafnaðarmanna. Alþýðuflokkurinn og aðrir þeir sem aðhyllast hugmyndir jafnaðarstefnunnar, lýðræði, frelsi, félagslega samhjálp og jöfnuð í samfélaginu, verða að taka höndum saman og hrekja núverandi ríkisstjórn fjármagns og gróðahyggju frá völdum, en mynda í hennar stað nýja ríkisstjórn sem beiti sér fyrir sáttargjörð við launþega og samtök þeirra um breytta tekju- skiptingu í þjóðfélaginu sem tryggi mannsæmandi lágmarks- laun fyrir eðlilegt vinnuframlag. 42. flokksþing Alþýðuflokksins leggur áherslu á að áfram verði fylgt óbreyttri stefnu í öryggis- og varnarmálum ís- lensku þjóðarinnar. Flokksþingið telur að íslendingar eigi að hvetja stórveldin til gagnkvæmrar afvopnunar undir eftirliti og leggur áherslu á baráttu kúgaðra fyrir frelsi og mannrétt- indum hvar sem er í veröldinni. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.