Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 66

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 66
Flokksþing Alþýðuflokksins telur því brýnt að fram fari endurmat á störfum og kjörum láglaunahópanna og hefð- bundnum kvennastörfum þannig að réttlátt mat og sann- gjörn laun verði viðurkennd fyrir þessi störf. Húsnœðismál 42. flokksþing Alþýðuflokksins átelur svik núverandi rík- isstjórnar í húsnæðismálum. Aldrei hefur verið erfiðara fyrir ungt fólk að afla sér húsnæðis. Bæði eru húsnæðismála- stjórnarlán lág og bankalán eru stutt og gegn okurvöxtum, þannig að margir kikna undan greiðslubyrðinni. Alþýðuflokkurinn krefst þess að auknir verði valkostir í fé- lagslegum íbúðabyggingum og að þegar verði hafist handa við fjármögnun húsnæðislánakerfisins, þannig að 80% láns- hlutfalli verði náð í áföngum. Launa- og kjaramál Kjör íslenzkra launamanna eru nú lakari en þau hafa verið um áratuga skeið. Það er öllum ljóst, að launakjör á íslandi hafa ekki verið í neinu samræmi við þjóðartekjur á undan- förnum árum. Gífurlegir fjármunir, sem launafólkið hefur skapað með striti sínu, hafa runnið í arðlausar fjárfestingar, sem ekki hafa komið þjóðinni að nokkrum notum. Þessum fjármunum hefur verið úthlutað eftir pólitísku helminga- skiptakerfi, sem nú verður að brjóta niður, ef unnt á að reyn- ast að byggja upp nýtt og öflugt atvinnulíf í landinu, sem er grundvöllur betra lífs og betri afkomu allra launamanna. Sú skelfilega staðreynd blasir við að ísland er nú talið í hópi láglaunalanda og fjölþjóðafyrirtæki hafa sýnt því áhuga að reisa hér á landi verksmiðjur á grundvelli þess hve ódýrt vinnuaflið er. Almennar launatekjur nægja hvergi til reksturs heimilanna. Svo endar nái saman verða fjölskyldur að leggja á sig ómælt strit, vinna myrkranna á milli, þar sem vinnu er að hafa. En víða hefur atvinnuleysi gert vart við sig og er hætta á því að það aukist enn. Afkomumöguleikarnir hafa 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.