Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 73

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 73
Þessa kosti bendir Alþýðuflokkurinn á þegar talað er um uppbyggingu atvinnuveganna og nýja atvinnustefnu: 1. Aukin framleiðni og meiri vöruvöndun í úrvinnslu sjávar- afla, nýting og vinnsla fleiri fisktegunda. 2. Við úrvinnslu landbúnaðarafurða er hægt að ná meiri ár- angri, t.d. með fullvinnslu á skinnum og gærum, og úr- vinnslu á margvíslegum dýrmætum efnum úr sláturaf- urðum. 3. íslendingar eiga mikinn fjársjóð í menntun og þekkingu. Útflutningur og sala á þessari þekkingu getur orðið mikil lyftistöng fyrir allan íslenzkan iðnað og menntastofnan- ir. Þá eiga íslendingar að nýta menntastofnanir sínar til sölu á þekkingu til þegna annarra ríkja sem hingað geta sótt menntun í margvíslegum fræðum. 4. Ferðamálaþjónusta og skipulagning ferða erlendra ferða- manna til íslands er einn af mikilvægari þáttum atvinnu- uppbyggingar. Þar er nauðsynlegt að gera áætlanir til langs tíma og stunda atvinnugreinina í sátt við náttúru landsins. 5. Fiskeldi sem byggir á gnægð af heitu vatni og tiltölulega ódýru fóðri. Jafnframt þarf að gera rannsóknir á göngu lax í hafinu og hvort hafbeit og laxveiðum almennt stend- ur ógn af fiskveiðum annarra þjóða. Einnig þarf að stefna að eldi sjávarfiska með það fyrir augum, að reyna að draga úr sveiflum í fiskafla. 6. Sölumennsku á íslenzkum útflutningsafurðum verður að stórauka, en þar er á ferðinni grundvallaratriði, svo unnt sé að efla og auka allar útflutningsatvinnugreinar þjóð- arinnar. 7. Rafeindaiðnaður er sú grein sem íslendingar hafa sýni- lega möguleika á að gera að stóriðnaði, einkum hvað snertir tæknibúnað til fiskvinnslu og sjávarútvegs. 8. Lífefnaiðnaður af mörgu tagi á mikla framtíð og verður að fá að þróast. Má þar nefna framleiðslu á efnum til lyfjagerðar. 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.