Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 74

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 74
9. Efling matvælaiðnaðar er mikilvæg, og þar verður að stuðla að bættri menntun starfsfólks. 10. Endurvinnsla á ýmsum efnum sem til falla, getur verið álitlegur kostur en þarf þó að gaumgæfa vandlega. 11. Efling atvinnuvegarannsókna er skilyrði þess að flestar fyrrnefndar greinar eigi framtíð fyrir sér. íslendingar leggja mun minni fjármuni til þessara rannsókna en ger- ist í helztu nágrannalöndum. 12. í allri umræðu um atvinnustefnu til aldamóta verður að hafa hugfast, að stór hópur þjóðfélagsþegna getur ekki tekið þátt í hinu almenna atvinnulífi. Við mótun at- vinnustefnu verður að tryggja að næg atvinnutækifæri skapist fyrir öryrkja, annað hvort á vernduðum vinnu- stöðum eða innan hins almenna atvinnurekstrar. Við val á nýjum atvinnugreinum og stuðningi við þær, ber að meta, hvort þær gera það mögulegt að greiða góð laun til starfsfólks og stuðli þannig að því að ísland verði ekki lengur láglaunaland. Það er algjört grundvallaratriði við atvinnuuppbyggingu og atvinnustefnu til aldamóta, að einhver sá hvati sé fyrir hendi, er efli menn til dáða við atvinnuuppbyggingu. Sá hvati felst auðvitað í stjórn efnahagsmála, og þeirri verkaskipt- ingu, sem verður að vera á milli þeirra þriggja rekstrarforma, sem þróast hlið við hlið í blönduðu hagkerfi. Sú breyting verður aldrei framkvæmanleg, nema núgildandi sjóðakerfi og helmingaskiptakerfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks verði brotið upp. Vinnan er undirstaða velferðar og velsældars og þess hag- sældarþjóðfélags sem er rauði þráðurinn í jafnaðarstefn- unni. Ný atvinnustefna er því grundvallaratriði í framtíðar- stefnu Alþýðuflokksins. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.