Fréttir - Eyjafréttir - 01.06.2023, Blaðsíða 19
11.00 Dorgveiðikeppni SJÓVE
og Jötuns á Nausthamarsbryggju.
Vegleg verðlaun, stærsti
fiskur, flestir fiskar og fleira.
13.00 Sjómannafjör á Vigtartorgi
Séra Viðar blessar daginn.
Kappróður, koddaslagur,
tuðrukvartmíla, lokahlaup,
sjómannaþraut, foosball völlur á
staðnum, þurrkoddaslagur. Blaðrarinn
mætir á svæðið. Hoppukastalar.
ÍBV verður með poppkorn,
Kjörís gefur ís og SS býður eitthvað
gómsætt af grilllinu.
20.00 Sjómannadagsball Vestmannaeyja
Glæsilega dagskrá og frábær matur frá
Einsa kalda. Veislustjóri verður Halli
melló, sem sló í gegn í þáttunum Heima
með Helga. Magni okkar Ásgeirsson
mætir með gítarinn. Una og Sara taka
lagið og Herbert Guðmundsson kemur
öllum í gír fyrir ballið!
23.00 Dansleikur með Á móti sól
ásamt Ernu Hrönn.
S J Ó M A N N A D A G S H E L G I N
Í V E S T M A N N A E Y J U M 1 . - 4 . J Ú N Í 2 0 2 3
F I M M T U D A G U R 1 . J Ú N Í 2 0 2 3 F Ö S T U D A G U R 2 . J Ú N Í 2 0 2 3 L A U G A R D A G U R 3 . J Ú N Í 2 0 2 3 S U N N U D A G U R 4 . J Ú N Í 2 0 2 3
16:00 Sjómannadagsblað
Vestmannaeyja
Skátarnir dreifa Sjómannadagsblaði
Vestmannaeyja frítt í öll hús í Eyjum.
Yngri flokkar ÍBV sér um merkjasölu,
takið vel á móti sölubörnunum.
18:00 Ölstofa The Brothers Brewery
Sjómannabjórinn 2023 kynntur
við átíðlega athöfn. Opið 12.00 til 23.00.
19:00 Sjómannadagsmeistarinn í pílu
Mótið verður haldið í sal Snóker- og
Pílufélags Vestmannaeyja (í kjallara
Betel/gengið inn sunnan
megin). Þáttökugjald
er 3.000kr
og vegleg
verðlaun í
boði ásamt
farandbikar.
Mótið er opið
öllum 20 ára og eldri.
Hægt er að skrá sig í
mótið með því að
senda á snookervm@gmail.com eða
í s. 858-8868 (Tóti) / 698-0101 (Júlíus).
08.00 Opið Sjómannagolfmót
Ísfélags Vestmannaeyja
Skráning í síma 481-2363 og golf.is.
Vegleg verðlaun í boði. Mótið stækkar
og stækkar á milli ára svo við mælum
með að þið skráið ykkur snemma.
18.00 Minnisvarði drukknaðra á
Skansinum afhjúpaður
Á minnisvarðann eru rituð nöfn allra
þeirra Vestmannaeyinga sem vitað er
að hafa farist í hafi sem og annarra er
hafa horfið í sjóinn umhverfis Eyjar.
Eykindilskonur afhjúpa minnisvarðann.
Félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja
leika og Karlakór Vestmannaeyja
syngur.
21.00 Skonrokk í Höllinni
Endurkomu Skonrokks um
sjómannadagshelgina ætti enginn að
láta framhjá sér fara! Söngvarar verða:
Stebbi Jak, Dagur Sig, Sigga Guðna,
Birgir Haralds (Biggi Gildra)
Húsið opnar 20.00 og
tónleikar hefjast 21.00.
10.00 Fánar dregnir að húni
13.00 Sjómannamessa
í Landakirkju.
Séra Guðmundur Örn predikar og
þjónar fyrir altari.
Eftir messu verður minningarathöfn við
minnisvarða hrapaðra og drukknaðra.
Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur
nokkur lög. Blómsveigur lagður að
minnisvarðanum
Guðni Hjálmarsson stjórnar athöfninni.
14-17 Eykindilskaffi í Akóges
15.00 Hátíðardagskrá á Stakkó
Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur
undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar.
Heiðraðir aldnir sægarpar. Valmundur
Valmundsson stjórnar.
Karlakór Vestmannaeyja
flytur nokkur lög undir stjórn
MatthíasarHarðarsonar.
Ræðumaður Sjómannadagsins
er Hilmar Snorrason, skólastjóri
Slysavarnaskóla sjómanna.
Verðlaunaafhending fyrir keppnir
helgar innar, Fimleikafélagið Rán,
hoppukastalar og popp.
N Ý T T
V I N S Æ L T
T Ö K U M
Þ Á T T
M I Ð A S A L A
Á T I X . I S
M I Ð A S A L A
Á T I X . I S
Þeir sem ætla að taka þátt í kappróðrinum og öðrum dagskráratriðum vinsamlegast hafið samband á Facebook síðu Sjómannadagsráðs eða í síma ráðsins: 869-4449, 697-9695 eða 898-7567