Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 06.09.2023, Blaðsíða 25
Framkvæmdafréttir nr. 726
4. tbl. 31. árg.
25
Nesbraut (49) og
Ánanaust (455), gönguþveranir
Opnun tilboða 18. júlí 2023. Gerð gönguþverana annars vegar
yfir Nesbraut og hins vegar yfir Ánanaust. Innifalið í verkinu er
aðlögun götukanta, yfirborðsfrágangur, uppsetning götulýsingar og
umferðaljósa og allur frágangur annar í samræmi við útboðsgögn.
Helstu magntölur í verkinu eru:
Upprif á malbiki, steypu og hellum 305 m2
Upprif á steyptum kantsteini 300 m
Gröftur 400 m3
Fylling 350 m3
Púkk og mulningur 280 m2
Lagning kantsteina 450 m
Malbikun 300 m2
Hellulögn 230 m2
Þökulögn 200 m2
Götulýsing – stólpar 4 stk.
Umferðarljós – stólpar 8 stk.
Rafstrengir 320 m
Verkinu skal að fullu lokið 15. september 2023.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
1 Stéttafélagið ehf., Hafnarfirði 65.952.000 148,8 0
– Áætl. verktakakostnaður 44.319.500 100,0 -21.633
23-064 Sauðárkrókur,
endurbygging Efri garðs 2023
Opnun tilboða 27. júní 2023. Sveitarfélagið Skagafjörður óskaði eftir
tilboðum í verkið Sauðárkrókur, endurbygging Efri garðs 2023.
Helstu magntölur:
Brjóta og fjarlægja kant, polla og þekju á núverandi bryggju.
Grafa fyrir akkerisstögum og ganga frá stagbita og stögum.
Jarðvinna, fylling og þjöppun.
Reka niður 67 tvöfaldar stálþilsplötur af gerð AZ20-700 og
ganga frá stagbitum og stögum.
Koma fyrir 59 bakþilsplötum ásamt stagbita við bakþil.
Steypa um 89 m langan kantbita með pollum, kanttré,
stigum og þybbum.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júní 2024.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
2 HAGTAK HF., Hafnarfirði 158.525.000 118,1 16.518
1 Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 142.006.920 105,8 0
– Áætl. verktakakostnaður 134.238.250 100,0 -7.769
23-058
Djúpivogur,
raforkuvirki 2023
Opnun tilboða 27. júní 2023. Hafnarsjóður Múlaþings óskaði eftir
tilboðum í raforkuvirki við Hafskipabryggju í Djúpavogshöfn.
Helstu verkþættir eru:
Ídráttur strengja.
Uppsetning og tenging rafbúnaðar í tenglaskápum.
Uppsetning og tenging aðaltöflu í rafbúnaðarhúsi.
Uppsetning og tenging masturs- og stigaljósa.
Raflagnir í spennistöð, rafbúnaðarhúsi og vatnshúsi.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2024.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
10 Múltíverk ehf. 136.199.326 504,7 109.730
9 Rafal ehf., Hafnarfirði 38.470.683 142,6 12.001
8 Rafeyri ehf., Akureyri 38.380.322 142,2 11.911
7 Straumbrot ehf., Múla 37.982.485 140,8 11.513
6 Orkuvirki ehf.,Reykjavík 36.688.303 136,0 10.219
5 Rafey ehf., Akureyri 35.915.494 133,1 9.446
4 Raftó ehf., Akureyri 35.421.957 131,3 8.952
3 Ágúst Helgason, Kópavogi 34.383.821 127,4 7.914
2 Árvirkinn ehf., Selfossi 32.832.641 121,7 6.363
– Áætl. verktakakostnaður 26.985.170 100,0 516
1 Rafhorn ehf., Höfn 26.469.499 98,1 0
23-057
Þorlákshöfn,
Suðurvararbryggja -
Endurbygging stálþils 2023
Opnun tilboða 27. júní 2023. Hafnarstjórn Þorlákshafnar óskaði eftir
tilboðum í verkið Þorlákshöfn: Suðurvararbryggja – Endurbygging
stálþils 2023.
Helstu verkþættir eru:
Steypa 61 akkerisplötu.
Reka niður 130 tvöfaldar stálþilsplötur af gerð AZ 22-800.
Bolta stagbita innan á þilið og koma 61 stögum og
akkerisplötum fyrir.
Fylla upp innan við þil.
Steypa kantbita með pollum og setja upp kanttré,
stiga og þybbur.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2024.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
1 HAGTAK HF., Hafnarfirði 415.250.000 128,1 0
– Áætl. verktakakostnaður 324.042.050 100,0 -91.208
23-059