Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 23.10.2023, Blaðsíða 21

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 23.10.2023, Blaðsíða 21
Framkvæmdafréttir nr. 727 5. tbl. 31. árg. 21 ↑ Starfsmenn brúarvinnuflokka unnu myrkranna á milli. ↑ Hlaupið 2011 hreinsaði brúna á Múlakvísl nánast í heilu lagi ofan af stöplunum. ↑ Skipulagðir voru flutningar með fólk og bíla yfir Múlakvísl. ↑ Smíðin á brúnni yfir Múlakvísl tók aðeins 96 klukkustundir eða fjóra sólarhringa. ↑ Stálbitar hífðir á réttan stað í bráðabirgðabrúnni yfir Múlakvísl. ↑ Múlakvísl. Hér sést glitta í stöplana sem stóðu eftir, brúarlausir. ↑ Ýmsir bílar voru nýttir til að sjá um flutning yfir Múlakvísl. ↑ Ný brú yfir Múlakvísl var vígð í ágúst 2014. Bráðabirgðabrúin stóð því í 3 ár.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.