Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 23.10.2023, Blaðsíða 27
Framkvæmdafréttir nr. 727
5. tbl. 31. árg.
27
Reykjanesbraut (41),
Snekkjuvogur – Tranavogur,
Göngu- og hjólabrú
Opnun tilboða 5. september 2023. Samsetning og uppsetning
færanlegrar göngu- og hjólabrúar yfir Reykjanesbraut (Sæbraut)
milli Snekkjuvogs og Tranavogs ásamt lyftum og að verkhanna og
byggja tröppur og skjólbyggingu á tröppur og brú. Verkinu tilheyra
ofanvatnslagnir, stíglýsing og yfirborðsfrágangur við brúarenda.
Helstu magntölur eru:
Göngu- og hjólabrú, pallar, tröppur og skjólbygging:
Mót undirstöðu 1.450 m2
Steypustyrktarjárn 74. 000 kg
Steypa 530 m3
Undirstaða fyrir geisla árekstrarhliðs 4 stk.
Stálvirki, stöplar, smíði og uppsetning 8 tonn
Stálvirki, brú, uppsetning 30 tonn
Vega- og stígagerð
Gröftur fyrir leiðslum og jarðstrengjum 320 m
Slitlagsmalbik 275 m2
Styrktarlag 60 m2
Staðsteyptur kantsteinn 100 m
Bitavegrið 90 m
Færanlegar skiltaeyjur 4 stk.
Steinavegrið, forsteypt 40 m
Eyjur með túnþökum 45 m2
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. júlí 2024.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
1 Eykt ehf., Reykjavík 378.657.835 178,1 0
– Áætl. verktakakostnaður 212.599.659 100,0 -166.058
23-053 Vatnsdalsvegur (722),
Hringvegur – Undirfell og
Svínvetningabraut (731),
Kaldakinn – Tindar, hönnun
Vegagerðin bauð út for- og verkhönnun fyrir endurbyggingu
Vatnsdalsvegar (722) frá Hringvegi að Undirfelli og Svínvetningabraut
frá Köldukinn að Tindum. Verkið felst í því að for- og verkhanna
Vatnsdalsveg á um 14,3 km langri leið frá Hringvegi að Undirfelli og
Svínvetningabraut á um 6,1 km langri leið frá Köldukinn að Tindum.
Samtals um 20,4 km. Verkið felst einnig í að for- og verkhanna 26
minni heimreiðar, samtals um 3,9 km að lengd. Heildarlengd vega
er því um 24,3 km. Á vegkaflanum skal auk þess hanna vegamót
Vatnsdalsvegar og Hringvegar, aðlögun túntenginga og a.m.k. eitt
búfjárræsi.
Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs. Ber bjóðanda
að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfni
bjóðanda og verðtilboð.
Eftir lok tilboðsfrests, þriðjudaginn 15. ágúst 2023, var bjóðendum
tilkynnt um nöfn þátttakenda í útboðinu.
Föstudaginn 25. ágúst 2023 voru verðtilboð hæfra bjóðenda opnuð.
Allir bjóðendur uppfylltu hæfisskilyrði útboðsins og stóðust hæfnimat.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik Stig
(kr.) (%) (þús.kr.) hæfnism.
6 Hnit verkfræði- 85.345.411 218,5 53.768 91
stofa hf., Reykjavík
5 VSÓ Ráðgjöf ehf., 79.298.620 203,0 47.721 93
Reykjavík
4 VSB verkfræði- 67.640.760 173,2 36.063 90
stofa ehf., Hafnarfirði
3 Verkís hf., Reykjavík 55.979.905 143,3 24.402 95
2 Mannvit hf., Kópavogi 46.474.141 119,0 14.896 95
– Áætlaður 39.060.000 100,0 7.482
verktakakostnaður
1 VBV ehf., Kópavogi 31.577.797 80,8 0 91
23-061
Borgarfjörður eystri -
Löndunarbryggja 2023
Hafnir Múlaþings óskuðu eftir tilboðum í byggingu harðviðarbryggju
við höfnina á Borgarfirði eystri.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Jarðvinna: gröftur fyrir landvegg, fylling og grjótvörn,
Steypa 25 m landvegg
Smíði og uppsetning á 3 grjótkistum úr harðviði
Reka niður 4 bryggjustaura úr harðviði
Byggja um 156 m² bryggju úr harðviði
Uppsetning á 15 stk. DD250 þybbum á bryggju
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 2024.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
2 Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 83.277.003 138,3 4.222
1 Úlfsstaðir ehf., Mosfellsbæ 79.055.393 131,3 0
– Áætl. verktakakostnaður 60.211.000 100,0 -18.844
23-039