Úrval - 01.10.1968, Síða 24

Úrval - 01.10.1968, Síða 24
22 ÚRVAL lesti og framfylgdu „hinu góða, skynsamlega og eilífa,“ svo höfð séu um þetta orð nítjándu aldar skálds rússnesks, Nikolai Nekrasov? Ef til vill hafa þeir komið oftar en einu sinn, og áður en þeir flugu burt síðast, kunna þeir að hafa lát- ið þess getið hvenær þeir kæmu aftur. En hvað sem kann að vera hæft í þessum tilgátum, þá er það víst, að aldrei hefur meiri trúarhrifning átt sér stað en sú sem gerðist við upp- haf tímatals okkar, þegar dómsdegi og heimsendi var spáð samkvæmt Opinberunarbókinni. Menn þóttust finna á sér að dómsdagur nálgaðist og það olli þeim svo háleitrar hrlfn- ingar, að allt jarðneskt virtist þeim fánýtt. Grísk-kaþólska kirkjan í Rúss- landi var arftaki skólans í Kon- stantínópel. Ein af þeim nýjungum í byggingarlist, sem til Rússlands barst með grísk-kaþólskum átrún- aði, var hvolfþak á kirkjum, og tek ég til dæmis hvolfþakið á klukkuturni Ivans mikla í Kreml. Nokkru síðar, eða á sextándu öld, kom þetta sama fram á moskum í Persíu, en það barst ekki þangað vestan að, heldur austan frá Ind- landi. Þessi tegund af hvolfþaki líkist mjög trjónunni á Vostok (áð- ur en komið er út fyrir hin þétt- ari lög lofthjúps jarðarinnar, er trjónan hulin keilulaga hettu til varnar). Keila þessi, eða hetta, er lík tjaldi (kringlóttu) að lögun, eða tjaldþaki, en þetta er mjög fornt í rússneskri byggingarlist og upphaflega var það gert úr timbri, en á sextándu öld kom steinn í þess stað. Á turn- um á kirkjum í Armeníu eru keilu- laga þök. Er það tilviljun að musteri á Austurlöndum skuli líkjast meira geimskipi en önnur, enda þótt þau standi nær hinni sameiginlegu upp- sprettu byggingarlistar Asíu, pers- neskri og súmerskri byggingarlist? Ef það skyldi koma í ljós að þjóð- sögur Súmera mætti rekja til komu mannaðs geimskips frá öðrum jarð- stjörnum, þá gefur að skilja að trú- arbrögðin birtast í nýju ljósi, og gagngert endurmat á uppruna þeirra og eðli er sjálfsagt, og einn- ig á uppruna hinna ýmsu þjóð- menninga. Ef þessi heimsókn hefur gerzt fyrir 55 öldum, eða 35 öldum fyrir upphaf tímatals okkar, mætti ætla að nú stæði fyrir dyrum önn- ur heimsókn viti borinna vera ut- an úr geimi ■—• því sagan álítur að 55 aldir líði milli heimsókna þess- arra. Að líkindum munu rannsóknir, sem ekki hafa enn verið gerðar, bregða birtu á þetta, og gera ann- aðhvort að sanna eða afsanna, en líkingin með kirkjuturnum og must- era við geimskip, er ótvíræð. Ástin læknar fólk, bæði þá, sem veita hana, og þá, sem taka við henni. Dr. Karl Menninger.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.