Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 27

Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 27
FEGURÐ í TONNATALI 25 Kr. bjó Galen læknir til grundvall- aruppskrift fyrir andlitskrem (cold cream). f því var olía, býflugnavax og vatn. Á því hafa auðvitað orðið nokkrar breytingar. Þegar alþýðan fór að nota málninguna hennar Kleópötru, leitaði hefðarfólkið að nýtízkulegri óhófsvarningi. Nú, hvernig hefði nokkur annars átt að gera sér grein fyrir því, að þar var um hefðarfólk að ræða? Sagt er, að dr. Paul Niehans hafi sprautað efnum úr líffærum dýra- fóstra í kvikmyndastjörnur, rithöf- unda og annað frægt fólk á heilsu- hæli sínu í Vevey í Sviss. Þessar aðgerðir eru grundvallaðar á þeirri vafasömu kenningu, að lifandi fóst- urfrumur geti yngt upp eigin líf- færi sjúklinganna. Erno Laszlo húð- sérfræðingur í New York tekur 75 dollara fyrir ráðleggingar og með- höndlun þekktra viðskiptavina sinna, svo sem Gretu Garbo, her- togaynjunnar af Windsor, Doris Duke og Gloriu Vanderbilt. Þar að auki veitir hann ráðleggingar bréf- lega, þannig að venjulegra fólk getur einnig keypt „sæleðjusápu" hans (á 8—10 dollara stykkið) eða fullkominn útbúnað fyrir byrjendur (á 58—77 dollara settið). Ýmsir læknar og „hálflæknar" bjóðast einnig til þess að ráða bót á hervirkjum tímans með því að fjarlægja húðlög af andlitinu, ann- aðhvort með kemiskum efnum eða með hjálp staðdeyfingar og snún- ingsbursta úr vír. Ef aðgerðin heppnast, mun nýja húðlagið, sem vex í stað þess gamla, ekki verða eins hrukkótt. Siliconesprautur, sem eru ólöglegar, hafa verið not- aðar til þess að má burt hrukkur eða til þess að endurnýja slappa vöðva (bæði í andliti og brjóstum), enda þótt dæmi séu til um það, að siliconið renni burt frá þeim stöð- um, sem bví var ætlað að halda sig á. Það hefur stundum reynzt alveg óútreiknanlegt að því leyti. Gagn- gerðustu aðgerðirnar eru andlits- lyftingar, sem sumt auðugt fólk lætur gera á sér. Fyrir 1000—5000 dollara þóknun er óþarfafita tekin burt og stríkkað á hinum slöppu vöðvum og húð. Viðhaldið er samt skemmtilegra en raunverulegar viðgerðir. „Gróð- urhúsið“ nálægt Dallas í Texas mætti taka sem dæmi. Þar er um að ræða eina af þessum íburðar- miklu stofnunum, sem nefndar eru „fegurðar-heilsustöðvar", „megrun- arhæli“ eða „fitu-sveitabýli“. — „Gróðurhúsið" er rekið af stórverzl- uninni Nieman-Marcus og Charles á Ritz. Það starfar eftir sömu meg- inreglum og „sveitabýlin" tvö, sem rekin eru af snyrtivörufyrirtækinu Elizabeth Arden og ganga undir nafninu „Maine Chance (stórtæki- færi“), auk „Gullnu dyranna" ná- lægt Los Angeles. Þangað fara sum- ar auðugustu konur heimsins til dvalar. Vikudvöl kostar 747 doll- ara og 50 cent (ómakslaun innifal- in). Þær fara þangað til þess að láta megra sig, æfa sig, svelta sig og dekra við sig. Svo eru það íburðarmiklu snyrti- stofurnar eins og House of Revlon eða Elizabeth Arden við Fimmtu breiðgötu í New York. Þetta eru frægar hallir. Heimsóknir þangað eru eins konar stöðutákn í augum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.