Úrval - 01.10.1968, Side 30

Úrval - 01.10.1968, Side 30
28 ÚRVAL snyrtivöruverksmiðjunnar Estée Lauders var Re-Nutriv. Þar var um að ræða krem, og var stór krukka af því (400 grömm) seld á 115 doll- ara og var auglýst sem dýrasta krem í heimi. Charles of the Rit7 tók einvígisáskorun þessari með því að koma fram með krem, sem bar heitið Novesscenee. Og var 340 gramma krukka af því seld á 150 dollara. Hvorugur reynir beinlínis að verja þetta geypiverð, heldur aðeins á óbeinan hátt með einhverri dularfullri merkingu. „Hve mikils virði eru málarastriginn og litirnir í málverki eftir Renoir?“ spyr Leo- nard Lauder. „Það er listin sjálf, sem öllu máli skiptir.“ f raun og veru eru allmiklar sannanir í því, að konur krefist þess að fá að borga eins mikið fyr- ir snyrtivörur og þær frekast hafa efni á. Þegar öllu er á botninn hvolft, er varan hið sama og von. . . . Og það er alveg sama, hvað hún kostar. Hún er samt þess virði. Ályktunin, sem lögð var fyrir fund hjá Ameríska lyfjafræðingasam- bandinu I Las Vegas í fyrra, var stuttorð og gagnorð og hljóðaði svo: „Þar sem samþykktar ályktanir eru aldrei framkvæmdar, viljum við hérmeð bera fram þá ályktun, að við samþykkjum ekki fleiri ályktanir, fyrr en við höfum framkvæmt allar fyrri ályktanir." Fundarmenn voru einnig stuttorðir og gagnorðir. Þeir felldu álykt- unartillöguna. AP. Við hjónin fórum eitt sinn með roskin hjón í ökuferð upp í sveit á sunnudegi. Við komum að fallegri kirkju, sem stóð þar skammt frá þjóðveginum. Tveir ungir menn með ferðatöskur stóðu við veginn rétt fyrir framan kirkjuna. Og þegar við komum að þeim, rétti annar fram spjald, sem á tóð: MASS. Vildi hann þannig gefa til kynna stað þann, sem þeir vildu komast til (Mass. er skammstöfun fyrir Massachusettsfylki. Þýð.) Gamla konan hallaði sér fram á við tii þess að sjá spjaldið betur, en líklega hefur hún ekki séð punktinn á eftir skammstöfuninni Mass., því að hún sagði: „Ég veit að vísu, að kirkjusókn hefur hrakað mjög mikið, en ég hélt nú samt ekki, að þeir væru farnir að reyna að draga fólk inn beint af götunni!" (Mass þýðir messa. Þýð.). William B. Burns. Það var liðið langt á föstudaginn og erfið vinnuvika i skrifstofunni næstum á enda runuin. Það lífgaði okkur sannarlega svolítið upp, þegar ein stúlkan stundi af feginleik og sagði: „Ég bað þess alla vikuna, að það kæmi föstudagur, og i dag hafa bænir mínar loks verið uppfylltar!" Robert L. Tyler.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.