Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 38

Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 38
36 ÚRVAL um, að það hafi þegar allt það, sem það þarfnast, þ.e. þurfandi börn eiga tafarlausan aðgang að því, þau öðlast þar persónulega hlýju, njóta leiðsagnar mikilshæfs stjóranda og f j ölskylduástar. “ Ungfrú Ramey hefur aldrei kraf- izt neinnar greiðslu fyrir þjónustu sína (hún fær aðeins svolítið per/ sónulegt „eyðslufé“ frá bróður sín- um), en hún heldur því samt fram, að henni hafi verið greitt að fullu. Einu sinni á ári hefur hún „opið hús“, og þá flykkjast þangað hópar borgara til þess að færa henni þakk- ir. Hundrað ungra manna og kvenna sem dvalið hafa á Rameybarna- heimilinu, en eru nú íarin að bjarga sér upp á eigin spýtur sem full- vaxta fólk, senda henni kort á mæðradaginn, smágjafir og þakk- arbréf. „En hið bezta af því öllu er það nú samt,“ segir hún,“ að ég hef öðlazt það, sem ég hef alltaf þráð mest af öllu, stóra, önnum kafna fjölskyldu, þar sem enginn þarf nokkurn tíma að vera ein- mana.... ekki heldur ég.“ Susy litla, dóttir Marks Twains, hitti einu sinni naglann beint á höf- uðið, þegar hún var að lýsa mismuninum á hinum snjalla og frjálslynda rithöfundi og hinni indælu, en fremur hleypidómafullu og tiltektarsömu eiginkonu hans. Sú litla sagði nefnilega: „Sko, munurinn á pabba og mömmu er sá, að mamma elskar siðgæðið, en pabbi elskar ketti.“ Hal Holbrook. Kona, sem býr i næsta húsi við okkur, vaknaði eitt sinn um miðja nótt, og sá, að það hafði kviknað í bílskúrnum okkar. Hún hringdi í ofboði i slökkviliðið og sagði þeim, hvað gatan héti, sem við bjuggum við. En hún gat ekki skýrt slökkviliðinu frá númerinu, heldur varð hún að láta eftirfarandi upplýsingar nægja: „Það er eina húsið við götuna með brennandi bílskúr!" Sally Aisenbrey. Er við komum til Los Angeles í sumarleyfi okkar og ókum þar um göturnar, sátu börnin okkar bæði sem límd við rúðuTnar og biðu Þess í ofvæni, að þau sæju einhverjar kvikmyndastjörnur á gangi. Þau urðu ósköp vonsvikin, er dagarnir liðu hver af öðrum. En svo datt þeim snjallt ráð i hug, sem bætti mjög úr þessu. Þau skrifuðu með stórum prentstöfum á stórt pappakassalok: „VEIFAÐU, EF ÞÚ ERT KVIK- MYNDASTJARNA“. Og svo settu þau lokið í afturgluggan. Þau gægð- ust nú út um gluggana og þorðu varla að vonast eftir jákvæðum viðbrögðum. En hvílík viðbrögð! Göturnar í Los Angeles reyndust alveg troðfullar af kvikmyndastjörnum. Edna Felt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.