Úrval - 01.10.1968, Side 58

Úrval - 01.10.1968, Side 58
56 af Kochunum, sem eru afganskir hirðingiar, og einnig óljósar sagn- ir um snjómanninn ógurlega, sem þeir áítu að hafa séð uppi í Hima- layafjöllum. „Mig langar til að fara með þig til. Bamian og sýna þér minjar frá tímum Genghis Khan“, sagði pró- fessorinn“, og siðan skulum við heimsækja hirðingiana og spyrja þá um sniómanninn”. Daginn eftir lögðum við af stað frá Kahul og ókum í norð-vestur eftir nýtízvu þ’óðvegi. Við fórum í regnum fjölda smáþorpa með litl- ”m tehúsum. bar sem margir þorps- búar sátu og hlustuðu á útvarp eða ræddu sarnan. Tónlistin, sem var útvarpað. var greinilega úr öll- bei’^shornum. Þar var leikin b-mdarísk. rússnesk og frönsk tón- b-t. háifa klukkustund í senn. Af- "anistan Rr hlutlaust land, þótt landam^ri bess og Rússlands liggi snman á stórum svæðum. Bíðar um daginn ókum við eftir miórri illfærri slóð upp hlíðar íTevsistórs fíalls. Og hrióstrugt landið varð eyðilegra og eyðilegra. Hér sáu=t hvorki bílar né fjárhirð- ar, heidur aðeins endalaus auðn- in. ViS komumst loks upp á fjalls- tindirin og ókum áfram, þar til rústir mikillar virkisbo”gar urðu á i'egi okkar. ..Við nefnum þessar rústir Rauðu- borg”, sagði prófessorinn. „Þetta var varnarvirki í útjaðri Bamian. Hér átti sér stað sá atburður í st’órnartíð Genghis Khan, sem okk- ur er ríkastur í minni. Frændi hans var drepinn hér, og í hefndarskyni lét hann drepa hverja einustu lif- ÚRVAL andi veru á staðnum, jafnvel fugla og flær. Sagan segir, að þegar hann fór hér um nokkrum vikum síðar, hafi hann séð rottu hlaupa um rústirn- ar. Lét hann þá taka af lífi þúsund- ir manna sinna, vegna þess að þeir höfðu ekki framfylgt skipunum hans um að drepa allt kvikt. í dalnum hérna næst okkur búa af- komendur hetrmanna Genghis Khan. Við köllum þá enn villimenn (barbara)”. Um nóttina dvöldum við á litlu hóteli í Bamian. Þegar ég vaknaði um morguninn, nuddaði stírurnar úr augunum og horfði út um glugg- ann á herberginu, varð ég orðlaus af undrun. Sjaldan hef ég séð aðra eins fegurð. Allt í kring gnæfðu himinháir og snæviþaktir tindar Hindu Kush fjallanna. En í fjarska sá ég í litlum þröng- um dal tvö risastór líkneski af Buddha, höggvin inn í fjallshlíðina. Önnur styttan er 163 fet á hæð, en hin 114. Til hliðar við líkneskin voru þúsundir lítilla hella líkt og hólf í býkúpu. „Stytturnar eru sennilega kring- um 2000 ára gamlar”, sagði pró- fessorinn”, og önnur þeirra hefur líklega verið þakin gulli og silfri. Eitt sinn bjuggu hér að minnsta kosti 10.000 Buddhamunkar, er dvöldu í hellunum, sem höggnir eru í klettinn. Nú eru þar aðeins eðlur og leðurblökur”. Síðar um daginn héldum við af stað í átt að snæviþöktum fjalls- tindunum til að hitta hirðingjana. Slóðin, sem við höfðum áður far- ið eftir, var nú illsjáanleg. Himin-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.