Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 82

Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 82
80 hefði tekið upp nýtt nafn og feng- ið þannig vegabréf. Síðan hann brauzt úr fangelsinu, höfðu verið gefin út 1.500.000 vegabréf. Var því ákveðið að rannsaka allar umsókn- ir um vegabréf til að komast að raun um, hvort á einhverri þeirra væri mynd af James Earl Ray. Um líkt leyti hófst kanadíska lögreglan handa við sams konar rannsókn, vegna tilmæla FBI. Síð- ari hluta maímánaðar var búið að rannsaka 240.000 vegabréf án nokk- urst sýnilegs árangurs. Þá var það að morgni þess 1. júní, að einn lögreglumannanna at- hugaði umsókn um vegabréf frá Ramon George Sneyd. Hann athug- aði myndina af manninum með hornspangargleraugun lengi og sagði síðan: „Þetta getur verið myndin, sem við leitum að.“ Innan stundar höfðu tveir lög- reglumenn spurzt fyrir um Sneyd á þeim stað, er hann hafði gefið upp sem heimilisfang sitt á umsókninni. Fengu þeir staðfestingu á því, að hann dvaldi í Toronto í fjórar vik- ur. Ferðaskrifstofan, sem Sneyd fékk vegabréfið hjá upplýsti, að hann hefði keypt farseðla til London og pantað far þangað 6. maí. FBI sendi nú með mikilli leynd upplýsingar til Scotland Yard um, að Sneyd væri James Earl Ray, en þá hafði enska lögreglan uppgötv- að, að hann væri kominn til Portú- gal og hefði hætt við að stanza í London. Þá upplýstist einnig, að hann hefði reynt að gerast mála- liði og komast til Afríku, en þar ÚRVAL hefði FBI sennilega alveg misst af honum. Tveir menn frá FBI flugu nú í skyndi til Lissabon og leituðu upp- lýsinga um Sneyd hjá portúgölsku lögreglunni og innflytjendayfir- völdunum. Einnig fór FBI fram á við lögregluyfirvöld margra Evr- ópulanda, að þau handtækju Ram- on George Sneyd, hvar sem til hans næðist. Og nú var ekki annað að gera en bíða og vona. Að morgni laugardagsins 8. júní barst sú tilkynning til höfuðstöðva FBI í Washington, að brezka lög- reglan hefði handsamað Sneyd, þegar hann reyndi að komast úr landi, og hefði hann borið á sér' hlaðna skammbyssu. Á Victorian Cannon Row lög- reglustöðinni í London, þangað sem Sneyd var fluttur, spurðu tveir leynilögreglumenn frá Scotland Yard hann spjörunum úr. Hann sagðist vera kanadískur ríkisborg- ari og heita Ramon George Sneyd. Til þess að mega taka af honum fingraför, varð að fá leyfi dóm- stóla. Buðu því lögreglumennirnir honum vatnsglas að drekka. Er Sneyd hafði lokið úr glasinu, voru fingraförin þegar rannsökuð í til- raunastofu Scotland Yard. Fljót- lega kom í ljós, að þau voru af James Earl Ray og var höfuðstöðv- um FBI þegar greint frá því. Skömmu síðar var eftirfarandi tilkynning send út: James Earl Ray var tekinn fastur í morgun í London. Leitinni er hætt. Þar með var lokið einni umfangsmestu leit, sem um getur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.